100 milljarðar af meðvirkni?

 Það er svo skrítið að maður er orðinn svo samdauna öllum þessum tölum eða upphæðum að ég sé ekki að 100 milljarðar dugi langt í hítina. Ekki nema jú að þessum peningum yrði dælt beint í framkvæmdir til þess að styrkja atvinnulífið. Þar myndu margföldunaráhrifin fyrst og fremst telja.

Eftir því sem að ég hef heyrt haft eftir fjölda erlendra aðila að þá er víst þröskuldurinn sem stendur í vegi fyrir almennri aðstoð frá nágrannaríkjum okkar fyrst og fremst að enn eru sömu aðilar við stjórn hér heima og stýrðu okkur í hrunið. Af hverju ætti einhver að trúa því að peningunum verði betur varið að þessu sinni?


mbl.is Svíar vilja lána Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband