Er Hellisheiðarvirkun "PR Stunt"??

Fór áðan í heimsókn í Hellisheiðarvirkjun með ferðamenn.  Leiðsögumaðurinn þar sagði okkur stoltur frá því að þar ynnu aðeins 8 manns við virkjunina, 4 verkfræðingar og 4 rafvirkjar.  Stórmerkilegt að honum fannst miðað við umfang og framleiðslugetu.

Ég snéri mér síðan við og rakst á á afgreiðsluborðinu nafnspjöld kynningarfulltrúanna sem þarna vinna, PR eða Public Relations eins og það var skrifað á enskunni. Hjá Hellisheiðarvirkjun vinna 6 kynningarfulltrúar. SEX PR FULLTRÚAR fyrir 8 starfsmenn.

Merkilegt - lyktar þetta ekki verulega af sölumennsku??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Þú ert soldið klár

Ómar Ingi, 2.8.2008 kl. 21:39

2 identicon

Já og svo má bæta því við að OR er fyrirtæki spillingarinnar. Þar starfar þröngur hópur sérvalinna siðleysinga.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Sævar Finnbogason

Já einhver verður að taka á móti okkur túrhestunum :)

Sævar Finnbogason, 7.8.2008 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband