Framboð til formanns VR - hið besta mál

Ánægjulegar fréttir hér á ferðinni. Hér er á ferðinni eðlileg beiting lýðræðisins. Því fleiri framboð því betra. Nú er um að gera líka félagar í VR að hvetja fólk til framboðs í stjórnina líka.

Svo væri nú spennandi að fá eina eða tvær konur til formanns framboðsins líka.


mbl.is Formannsframboð í VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú allt gott og blessað að við fáum að velja mannskap í brúnna

En væri ekki best að þetta fólk sem tekur við núna breyti launakjörum í verkalýðsfélugunum þannig að foringinn væri með ja við skulum vera rausnarleg og segja 3 sinnum lámarkslaunin í sínu félagi þá er ég nú hræddur um að það gengi vel að hækka lægstu launin ef svo væri.

Það vill nú svo skemmtilega til að ég hringdi í VR til þess að fá uppgefinn taxtann (sem margir atvinnurekendur eiga eftir að nýta sér núna á tímum atvinnuleysis)

og taxtinn fyrir afgreiðslufólk var í desember 141.000 þúsund handónýtar Íslenskar krónur í 20% verðbólgu í byrjunarlaun

Svona til gamans má geta að fráfarandi foringi VR er með 900.000 kr í laun 200.000 frá lífeyrissjóðssetu og ekki má gleyma að hann var með 700.000 fyrir að gæta hagsmuna okkar í stjórn bankans en hann hlítur að þiggja biðlaun þar núna þar sem hann ásamt öðrum stjórnendum keyrði bankann í þrot en þessar tölur komu fram í Kastljósþætti sem formaðurinn fráfarandi var í og eru tölurnar sjálfsagt fyrir utan öll önnur hlunnindi.

Ég spyr að lokum er einhver glóra í því að fólkið sem semur um launin okkar taki rúmlega árslaunin okkar á innan við mánuði ?????????????''

Hrói Höttur

P.S. Ég reikna ekki með öðru en að hinir verkalýðsforingjarnir séu með sambærileg laun þetta fólk rottar sig nú saman um launin sín og hlunnindi 

Hrói Höttur (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband