Baráttan um lýðræðisumbæturnar fær nú aftur byr undir báða vængi - mikið er ég stoltur af þingmönnunum mínum
22.6.2009 | 23:12
Í dag var sögulegur dagur fyrir okkur í Borgarahreyfingunni, í dag lögðu þingmenn okkar fram fyrsta frumvarpið sem er algerlega úr stefnu okkar. Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslur.
Ég er OFSALEGA stoltur núna :)
Sjá nánar allt um þetta hér: http://www.margrettryggva.is/?p=113
![]() |
Sjálfstæðismenn ræddu við VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
OG ENN MEIRA UM ICESAVE
22.6.2009 | 00:18
Hér takast á tvær greinar um málið, báðar með ágætis rökum þó að ég persónulega hallist ennþá frekar að Herdísar greiningu á málinu.
Sjá hér grein Herdísar: http://www.visir.is/article/20090620/SKODANIR/228195908
og hér grein Guðmundar Andra: http://tmm.forlagid.is/?p=1730
Bæði hafa þó nokkuð til síns máls, en þó tel ég margar yfirlýsingar hjá Guðmundi Andra ekki standast nánari skoðun.
Hann nefnir til að mynda í þriðja lagi, að við séum ekki saklaus af peningasukki. Það er hárrétt hjá honum, en jafnframt er margbúið að sýna fram á að þáttur almennings í heildarútlánum bankanna 2007 var ekki nema um 3% í neyslulánum.
Þá tiltekur hann síðar í færslunni að vitað sé að við munum fá um 75-95% af ætluðum eignum Landsbankans upp í skuldina. Það er einfaldlega ALRANGT að það sé eitthvað um það vitað. Það er hvorki vitað hverjar raunverulegar endurheimtur eignarinnar verða, né neitt um það hvort að íslenska ríkið eigi einhvern forgang á þær heimtur fram yfir aðra kröfuhafa.
Já, það eru enn að minnsta kosti jafn margar ósvaraðar spurningar sem standa eftir þrátt fyrir ýmis svör. Er réttlætanlegt að semja um slíkar skuldbindingar á forsendum sem við getum mjög ólíklega staðið við, á jafn ótraustum upplýsingum og heimildum og nú liggja fyrir?
Ég segi NEI
ICESAVE - ÞETTA ÞARFTU AÐ LESA
21.6.2009 | 00:02
Ræða Jóhannesar af Austurvelli í dag:
http://besserwiss.com/blogg/r%c3%a6%c3%b0a-a-austurvelli-20-juni-2009
Þetta þurfa allir að lesa sem vilja setja sig inn í málið og skilja.
Og hérna meira konfekt: http://hnakkus.blogspot.com/2009/06/af-gungum-og-druslum.html
![]() |
Stemmningin var góð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
VERJUM LANDIÐ - RADDIR FÓLKSINS BOÐA TIL MÓTMÆLA Á MORGUN LAUGARDAG Á AUSTURVELLI!!!
19.6.2009 | 14:17
ER ÞÖGGUN UM SAMNING SEM ICESAVE LANDRÁÐ? - HVAÐ FINNST ÞÉR?
18.6.2009 | 22:28
ÉG LÝSI HÉR MEÐ FORMLEGA YFIR ALGERU VANHÆFI SITJANDI FORSÆTISRÁÐHERRA!
18.6.2009 | 19:35
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
MMR KÖNNUN: MEIRIHLUTI ÞJÓÐARINNAR VILL EKKI ÁBYRGJAST ICESAVE SAMNINGA!
16.6.2009 | 23:16
STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON ER TILBÚINN TIL ÞESS AÐ SKULDBINDA ALLA ÍSLENSKU ÞJÓÐINA VEGNA EINKASAMNINGS VIÐSKIPTAAÐILA
16.6.2009 | 20:21
Í DAG HEFÐI ÁTT AÐ HANDTAKA MIG VÆNTANLEGA
15.6.2009 | 18:38
ICESAVE MÓTMÆLI Á AUSTURVELLI KLUKKAN 14:00 - ÆTLAR ÞÚ AÐ MÆTA OG VERJA RÉTT ÞINN?
15.6.2009 | 01:14
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Flopp eða gríðarflott markaðssetning?
14.6.2009 | 08:19
Niðurlæging ríkisstjórnarinnar við almenning í landinu nær hér hámarki - VANHÆF RÍKISSTJÓRN!!!
13.6.2009 | 23:03
ÓHEPPILEG TÍMASETNING BOÐAÐRA MÓTMÆLA Í DAG - AUKA AÐALFUNDUR BORGARAHREYFINGARINNAR HALDINN Á SAMA TÍMA
13.6.2009 | 18:33
SKYLDULESNING VARÐANDI ICESAVE UMRÆÐUNA
11.6.2009 | 22:58
Tjaldborg Heimilanna er á Austurvelli - grillið heitt - endilega skelltu þér í bæinn með steikina og skelltu á grillið
11.6.2009 | 20:22
Spilltur ráðuneytisstjóri heldur starfi í nýju ráðuneyti - réttindi ríkisstarfsmanna ofar landslögum?
11.6.2009 | 08:35
Henrý Þór klikkar ekki að vanda - 7 years in Debet
9.6.2009 | 07:42
MÓTMÆLIN VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ HALDA ÁFRAM Á MORGUN FRÁ KLUKKAN 15:00
8.6.2009 | 23:51