Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Var ţessi frétt skrifuđ orđrétt upp eftir upplýsingafulltrúa LV?

Afskaplega finnst mér undarlegt ađ lesa svona gjörsamlega gagnrýni lausan fréttaflutning.

"Hćtta er á moldroki úr lónsstćđinu í nokkrar vikur á hverju sumri en fokiđ er ţó yfirleitt lítil viđbót viđ moldrok sem verđur úr farvegi Jökulsár á Fjöllum uppi viđ jökul og getur lagst yfir byggđ."

Hálslón fullt

Hvađa bláeygi fréttamađur skrifar ţetta??  Ađ sjálfsögđu jókst moldrokiđ bara 100% í samrćmi viđ aukiđ yfirborđ leirborins svćđis á hálendinu. Ţađ hefur bara einfaldlega ekkert međ moldrok frá Jökulsá á Fjöllum ađ gera. Ţetta hefur veriđ nefnt í umrćđunni sem ein mesta váin í tengslum viđ framkvćmdirnar ţarna, mjög aukiđ moldrok veldur í sama hlutfalli mjög aukinni gróđureyđingu.

Hvernig vćri nú ađ fara ađ ráđa aftur blađamenn á Mbl.is sem búa yfir gagnrýninni hugsun já og skrifa jafnvel á íslensku? Á reyndar ekki viđ um ţessa frétt sérstaklega, en einhvern veginn virđist ég taka betur og betur eftir ţví hvađ prófarkarlestri hefur hrakađ gríđarlega hjá Morgunblađinu og mbl.is


mbl.is Moldrok úr lónsstćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband