VERJUM LANDIĐ - RADDIR FÓLKSINS BOĐA TIL MÓTMĆLA Á MORGUN LAUGARDAG Á AUSTURVELLI!!!

Raddir fólksins ásamt fleirum sem hafa stađiđ mótmćlavaktina gegn Icesave undanfarnar vikur, bođa nú til mótmćla á Austurvelli á morgun. Allir ţeir sem vettlingi geta valdiđ og hafa áhuga á ţví ađ hneppa ekki landann undir nýlendu stefnu Breta, verđa ađ mćta. Ég verđ ţví miđur ađ fylgjast međ ţessu enn eina ferđina bara af fjöllum.

Sjá fréttatilkynningu frá ţeim hér ađ neđan:

Fréttatilkynning

Laugardagur 20. júní 2009 – Austurvöllur kl. 15:00


Samtökin Raddir fólksins, undir yfirskriftinni Breiđfylking gegn ástandinu, standa fyrir útifundi á Austurvelli laugardaginn 20. júní kl. 15:00. Ţetta er 24. vika útifundanna og 30. fundurinn á Austurvelli.

Raddir fólksins eru óflokkspólitísk samtök sem byggja á sjálfsprottnu og ólaunuđu framtaki Íslendinga sem blöskrar hlutdeild banka, fjárglćpamanna, stjórnmálamanna og eftirlitsstofnanna ríkisins í efnahagshruni ţjóđarinnar.

Kröfur samtakanna eru skýrar:

1. Stöđvum ICESAVE- samninginn
2. Mótmćlum sinnuleysi stjórnvalda í málefnum heimila og fyrirtćkja
3. Krefjumst ţess ađ dómskerfiđ taki á hvítflibbaglćpamönnum

Rćđufólk dagsins er:

Andrea Ólafsdóttir, stjórnarkona í Hagsmunasamtökum Heimilanna
Jóhannes Ţ. Skúlason, sagnfrćđingur og grunnskólakennari

Fundarstjóri er Hörđur Torfason.


mbl.is Icesave: Útgönguákvćđi ekki afdráttarlaust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég mćti..

Óskar Ţorkelsson, 19.6.2009 kl. 21:33

2 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ég skal slá í pottlok fyrir ţína hönd.

Héđinn Björnsson, 19.6.2009 kl. 21:47

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Jón Frímann. afhverju drífur ţú ţig ekki til draumalandsins ESB og leyfir okkur hinum ađ velkjast um í sjálstćđinu og sjálfskapar vítum sem fylgja ţví ađ vera sjálfstćđ ţjóđ? 

Jón Frímann hvar vilt ţú ađ peningar séu teknir til ađ borga Icesave? úr heilbrygđiskerinu? ţađ ţyrfti ađ loka Landspítalanum og Háskóla Íslands til ţess ţađ myndi fara ađ ná upp í ţađ sem ţarf til ađ borga Icesave, miđađ viđ bestu niđurstöđur á sölu eigna Landsbankans. er ţađ framtíđar sín ţín? 

Fannar frá Rifi, 19.6.2009 kl. 23:48

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég kemst ţví miđur ekki á mótmćlafundinn á morgun. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.6.2009 kl. 03:17

5 identicon

ég mćti ekki nokkur spurning.

Ţađ verđur ađ stöđva yfirvofandi landráđ og föđurlandssvik

Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráđ) 20.6.2009 kl. 13:02

6 identicon

Ţađ voru kosningar í apríl sl. Fólkiđ kaus ţetta yfir sig og ţađ sem var vera ţađ hafđi ekki úr mörgu ađ mođa. 

Ţjóđin almennigur ţarf sjálft ađ taka ţátt í stjónmálastarfi til ađ koma í veg fyrir klíkumyndanir í flokkum sem er svo ávísun á spillingu í framhaldinu. Ţetta er okkar eina von til ţess ađ grundvöllur verđi fyrir alvöru lýđrćđi.

Lýđrćđiđ er aldrei sterkara en veikasti hlekkurinn ţar er valdiđ mest hverju sinni í stjórnskipan landsins ţ.a.s. ađ ţađ erum viđ ég og ţú sem erum valdiđ ef viđ sinnum skyldum okkar sem einstaklingar sem heyra undir Lýđveldiđ Ísland. 

Baldvin Nielsen Reykjanesbć 

B.N (IP-tala skráđ) 20.6.2009 kl. 13:42

7 Smámynd: Ómar Ingi

Fríman Jón alltaf hress.

Ómar Ingi, 20.6.2009 kl. 21:59

8 identicon

Spekin  vítt og breitt á Jörđinni í bankaheiminum er ađ ţar sem vextirnir eru mestir ţar er mesta áhćttan  Ţetta gildir ekki um Icesave sem bauđ best í Hollandi og Englandi sem dćmi skrítiđ.

Baldvin Nielsen Reykjanesbć

B.N. (IP-tala skráđ) 21.6.2009 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband