Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

En eftir stendur enn spurningin um....

...hver ţađ var í fyrri meirihluta sem gerđi kröfu um framvísun lćknisvottorđs ţegar Ólafur F. snéri aftur til starfa. Ţađ hefur ítrekađ veriđ boriđ upp á Margréti Sverrisdóttur, og ef satt reyndist vćri ţar vissulega komin möguleg ástćđa ţess ađ Ólafur leikur ţennan leik sem hann nú gerir.

En ég er starfandi félagi í Íslandshreyfingunni og ţar hefur komiđ fram ađ Margrét hafi ekkert haft međ ţetta lćknisvottorđ ađ gera.

En er nokkuđ mál fyrir okkur ađ komast ađ ţví nú ţegar sá meirihluti er fallinn?


mbl.is Ólafur sagđi F-lista frá samtölum viđ sjálfstćđismenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorir enginn ađ gagnrýna Alfređ??

Erum viđ búin ađ taka Alfređ í guđatölu?  Af hverju er endalaust drullađ yfir sóknarleik strákanna? Er ekki bara tími kominn á ađ vera međ 2 ţjálfara ef varnarţjálfarinn Alfređ verđur áfram?

Erum međ alveg frábćra stráka ţarna í liđinu ásamt nokkrum nýrri sem vantar augljóslega hugarfarsćfingu fyrir svona stórmót. Hannes Jón Jónsson (sem er alveg ótrúlega líkur pabba sínum by the way) hefur veriđ ađ standa sig vel međ liđinu í undirbúningnum en virđist ekki kominn međ ţađ sem ţarf fyrir svona stórmót. Gerđi mikiđ af undarlegum klaufavillum og skilađi engu.

Heyrir til stórfrétta ađ Einar Hólmgeirsson skyldi taka af skariđ og raunverulega skjóta ađ marki gegn Frökkum, ekki ógnađi hann svo mikiđ sem einu sinni marki Slóvaka.

Sigfús vinur minn er einfaldlega stjarna liđsins ađ mínu mati hingađ til. Verst ađ hann er ekki nćgjanlega sterkur í sókninni, vantar eitt tröll til međ Róbert í framlínuna.


mbl.is EM: Níu marka tap gegn Frökkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fólk hefur skammađ mig fyrir lítil skrif undanfariđ.....

en ég hef einfaldlega ekki haft mikiđ ađ segja. Búiđ ađ vera brjálađ ađ gera í keyrslu međ ferđamenn undanfariđ og skólinn ađ byrja aftur. Ákvađ ađ taka mér gott jólafrí bara frá flestu sem ekki tengdist fjölskyldunni.

Finnst heldur ekki svona almennt sérlega gaman ađ blogga um fréttir bara af ţví bara, en nú get ég ekki orđa bundist.  Ţessi á svo sannarlega skiliđ Thule ;)

Veit ekki reyndar hversu mikiđ ţessi einstaklingur jók lífsskilyrđi mannkynsins međan ađ allir hinir alkarnir eru enn ađ "rannsaka" hegđun alkóhóls á mismunandi stađi mannslíkamans. En mikiđ assgoti vona ég samt hans vegna ađ hann hafi fengiđ eitthvađ kikk út úr ţessu. Ömurlegt ef ađeins verulegur sviđi í rassgatinu var niđurstađan svona rétt fyrir andlátiđ.


mbl.is Banvćnt sérrí í stólpípu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband