Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Kosningaloforin ba til falska tiltr rki og draga r trnni markainn sem mun alltaf endanum borga brsann

etta er enn eitt neikvtt birtingarform essara venju sem kosningaloforin eru. Flest gerum vi okkur grein fyrir v a au eru besta falli kjur, stundum hreinlega lygi, en samt er flk a lta glepjast til a kjsa eftir essum yfirlsingum lkt og um einhverja fegurarsamkeppni s a ra. Stasta flki me stasta lofori vinnur.

J ea annig hefur a almennt veri, a essu sinni var einn keppandinn bara binn a gera svo ofsalega upp bak fyrir kosningar, a stru loforin eirra um a rki myndi skapa 20.000 n strf, dugu ekki einu sinni til ess a koma veg fyrir grarlegt fylgishrun eim bnum.

En trir v einhver a rki bi til strfin?

Ef trir v, hefuru velt v fyrir r hver borgar fyrir au?

Staan er einfld, n kraftmikils framtaks markaarins eigum vi enga mguleika v a vinna okkur t r essari grarlegu niursveiflu sem vi erum n a eiga vi. Fyrst var hrun, kreppa ofan a og nna er markaurinn fjlda vgstva algerlega frosin og ltil sem engin vermtaskpun a vera nema a einhverju leyti tflutningi.

etta er v augljslega eitt strsta verkefni nrrar rkisstjrnar. a er ekki a lofa strfunum, heldur a skapa hr astur til ess a hinn frjlsi markaur geti rifist og skapa bi strf og vermti. a verur a lkka strivexti hi snarasta og a verur a finna lei t r myntvanda jarinnar.

Neyslu hr heima eigum vi hins vegar a auka me braagerum fyrir heimilin. Ef vi losum fjlskyldur landsins r eirri skuldagildru sem jin er n fst fum vi almenna neyslu markai aftur gang og ar me hjl atvinnulfsins lka. En n ess a lkka strivextina erum vi hins vegar bara a lengja rlti hengingarl eirra fyrirtkja.

Httum a rfast um ESB, einbeitum okkur fyrst a v sem mest liggur .


mbl.is Tr slendinga virkni markaarins hefur minnka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krafan er Persnukjr! En verur maur ekki a akka srstaklega athygli sem a Borgarahreyfingin fr hr fram yfir ara?

Gulaugur r virtist eiga fastlega von essari niurstu egar a lei kosninganttina. Hann hefur a virist fengi af v einhvern pata innan r talningaherbergi Reykjavk suur a miki vri af tstrikunum nafninu hans. Reyndar eiga upplsingar ekki a berast t r talningarherberginu a undanskildum upplestri tlum, en a virist n leka arna eins og svo mrgum rum stum kerfinu.

En vonandi er essi mikla tstrikun og breytingar kjrselum til marks um a a flk s almennt a vera opnara fyrir hugmyndinni um persnukjr. Samkvmt essari frtt voru a minnsta kosti 7.197 yfirstrikanir ea breytingar gerar Reykjavk suur og eru ekki taldar upp r breytingar sem gerar voru listum D, S, V og F a undanskildum eim sem fengu fleiri en 100 yfirstrikanir, annig a breytingarnar voru n vafa mun fleiri.

Borgarahreyfingin fr frttinni samt Framskn, alveg srstaka athygli og ber a akka fyrir a CoolAugljst mia vi far breytingar a kjsendur okkar voru afar sttir vi listann okkar eins og hann var.

Borgarahreyfingarinnar bur n a erfia verkefni a vihalda sr sem grasrtarsamtk rtt fyrir gan rangur og 4 ingmenn. N fer v hnd mikil vinna vi a endurskipuleggja uppbyggingu hreyfingarinnar, kvara hvernig vinnsla frumvarpa og lita eigi a fara fram, hvernig boleiir hreyfingarinnar vera og svo framvegis.

Vi tlum okkur a n a halda v markmii okkar lifandi a starfa fram sem hreyfing en ekki hefbundinn flokkur og erum tilbin til a leggja miki okkur til a n v markmii.


mbl.is Gulaugur r niur um sti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frjlslyndir innan sem utan flokksins bonir hjartanlega velkomnir Borgarahreyfinguna :)

Vi erum bara rtt a byrja og mikil vinna framundan vi a skipuleggja grunnstarf hreyfingarinnar, mlefnahpa, frumvarpsvinnu og svo framvegis.

etta verur skemmtilegt og spennandi starf ar sem hfuherslan er a a gera hlutina ruvsi en hinga til hefur tkast. Vi viljum breyta plitska litrfinu, breyta aferarfrinni sem hinga til hefur vigengist.

Vinnum saman eftir algeru gegnsi og lri. Tkum hndum saman um a tiloka "shortcu'in" - lri tekur stundum meiri tma en a er endanum engu a sur rttltara kerfi.


mbl.is Mistjrn Frjlslynda flokksins kllu saman
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A kka kjrklefanum er augljst einkenni geski

A vera gesjkur er stahfing sem hefur mrg stig. S skilgreining sem mr lkar best kemur fr kana sem g hef gjarnan hlusta fyrirlestra hj en hann segir:

"Sanity is to beFULL up there - Insanity is to be not ALL there".

Maur arf sem sagt ekkert a vera mjg berandi galinn til ess a vera geggjaur, a arf bara a vanta stundina eitthva samskiptin hfinu manni.

A kka kjrklefanum getur ekki talist til yfirvegas heilbrigs verknaar. a er geggjun. a sama m segja um a skeina sr selinum. En g spyr, fyrst enginn fann seilinn vi talningu, fyrst enginn s hann setja seilinn kjrkassann. Hva var af selinum??

Facebook var str grppa orinn til um flk sem tlai a bora kjrseilinn....


mbl.is Skeindi sig me kjrseli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vondur tapari hann str - er einhvern tmann eitthva lfinu ALLT rum a kenna?

J, mgnu ntt a baki. g var raunverulega inni sem ingmaur tpa 6 klukkutma ntt og mikil spenna loftinu. Vissi undir niri vegna mikilla yfirstrikana Gulla r RS a lklegt vri a fylgi okkar ar myndi minnka undir morgun egar a au atkvi kmu inn hlutfalli. Engu a sur frbr rangur hj hreyfingu sem a er 9 vikna gmul og frbr persnulegur sigur fyrir mig lka finnst mr. Vi erum komin inn me au mlefni sem hafa okkur, og strum hluta jarinnar, undanfarna mnui og tlum okkur a halda au heiri, a koma eim skrt umruna nju ingi.

Einhver benti mr a vi hefum n styrkleika Carlsberg Elephant, ea 7,2%, og v yri n afar erfitt a hunsa FLINN salnum, egar vi yrum ar me skr skilabo um a segja bara satt. Flestir flokkanna hafa egar teki undir okkar mlefni og a tti v a vera hgarleikur fyrir okkur a lta standa vi stru orin og koma hr gagngerum lrisumbtum.

En hva me str? J, mr tti afar gaman a sj hann n rangri framboi einhversstaar einu sinni. Bi vegna ess a hann yri hressandi vibt vi hversdagsleikann, en lka vegna ess a mr leikur forvitni v a vita hvort a rangurinn veri lka alfari einhverjum rum a kenna?

Borgarahreyfingin var til r mrgum hpum og v kannski flki fyrir marga a skoa sguna, en str taldi g hins vegar a skran a hann myndi skilja. str er hins vegar svo upptekinn vi a kenna einhverjum um allar eigin farir a honum er a virist byrg sn raunveruleikann og eigin akomu a hlutunum.

Gangi r vel njum vettvangi str - hva sem sagt verur var etta a minnsta kosti hressandi bartta me r og mig langai bara a akka r fyrir a.


mbl.is Lrishreyfingin lklega fram n
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er Frttamynd rsins!! - og Kosningavaka Borgarahreyfingarinnar

frettamynd_arsins

r Saar tti n vafa umru tt grkvldsins og miki af flk bi a hafa samband dag og lst v yfir a hann hafi gert tslagi me a au kusu okkur dag, glsilega a verki stai ar.

essi sena gr samt, ar sem hann bara hreinlega getur ekki meira, hallar sr aftur og hreinlega stingur fingrunum eyrun sr var toppurinn. Segir meira um innihald og gi umrunnar en 1000 or.

Borgarahreyfingin er me kosningavku kvld In fyrir alla sem vilja. Byrjum klukkan 22:00 og bum spennt eftir fyrstu tlum :)

Einhverjar lttar veitingar og barinn opinn fyrir sem vilja ar versla.


mbl.is str illur t RV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dautt atkvi? Ertu hrdd/ur vi a atkvi itt skili ekki rangri hj litlu framboi?

g hef alltaf veri mikill talsmaur ess a maur ekki a lta ara segja sr hvernig mann eigin atkvi s best vari, vi eigum ALLTAF a fylgja eigin sannfringu.

En g er samt kosningabarttu og v vill g leyta leia til a hafa hrif val itt dag ef g mgulega get. g er a sjlfsgu sannfrur um a a atkvi greitt Borgarahreyfingunni er atkvi afskaplega vel vari og tri v af festu a vi munum geta haft mikil hrif inni ingi sem rdd flksins.

Vi munum starfa ni fram me grasrtinni og ingflokkurinn okkar verur ekki vald heldur framkvmdaailinn! a er nmli og gefur r fri a hafa mun beinni hrif heldur en mguleiki hefur veri hinga til nokkurn tmann.

g hvet ig til a fylgja eigin sannfringu en skelli hr engu a sur inn tveimur skringarmyndum til a hrista aeins upp essu og reyna me v a hvetja ig til a kjsa Borgarahreyfinguna frekar, ef vali stendur hj r um minni framboin.

itt atkvi hefur lklega aldrei haft meira vgi en dag, ef kst Borgarahreyfinguna!

BH_fjoldi1 BH_fjoldi2

itt atkvi dag samt rfum rum gti tali 2-3 ingmenn sta ekki neins!

En eins og hn vinkona mn,oddviti listans mns Reykjavk suur sagi dag, POWER TO THE PEOPLE!

Ljkum essum gagnsja rri lokaorum hins gta rs Saar r lokatti RV framboskynningunum og borgarafundunum, sem var sjnvarpa gr:

r Saari, Borgarahreyfingunni

„Vi verum a muna eftir v hvers vegna er veri a kjsa morgun. a er veri a kjsa morgun af v a hr var algjrt efnahagshrun. Stjrnvld slandi brugust almenningi algerlega og sveipuu efnahagsmlin hr leyndarhjp, annig a heimilin lentu vonarvl.

Vi megum ekki gleyma v.

essi smu stjrnvld au sitja hr kvld, allt kringum mig og bja almenningi upp a a lta kjsa sig aftur morgun. Vi vitum hva gerist, hvernig a gerist og vi vitum hverjir bera byrgina. Vi megum ekki gleyma v heldur. a er algjrt grundvallaratrii. stan fyrir v a hlutirnir enduu eins og eir enduu er kannski fyrst og fremst s a vi httum a skipta okkur sjlf af stjrnmlum. Vi gleymdum v, vi svfum verinum. Vi megum ekki gera a. morgun egar vi gngum inn kjrklefann, skulum vi ekki spyrja okkur essarar spurningar, aftur og einu sinni, hva gerist og hvernig gerist a. Vi vitum hva a var.

Vi skulum spyrja okkur eirrar spurningar, hva er a sem g get gert og hva er a sem mr ber a gera morgun.


mbl.is Bjarni Ben kaus fyrstur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lokaor ttarins en Borgarahreyfingin hefur svo sannarlega ekki sagt sitt sasta


mbl.is Lokaor formanna til kjsenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

MUNDU AUTT ER DAUTT - BORGARAHREYFINGUNNI SP 12% RAUNFYLGI

Eftir a hafa veri ferinni meal flks flest alla daga undanfarnar 2 vikur heyrist mr a flk almennt spi okkur 8-15% fylgi egar tali verur upp r kssunum. Flestir hafa haft v or srstaklega a fylgi okkar myndi n vafa taka stkk um lei og flki vri ori ljst a fylgi okkar vri komi tryggilega yfir 5% mrkin.

Ert bin/n a kvea hvort tlar a kjsa gamla "trausta" DBS, ea tlaru a prfa eitthva ntt?

Autt er Dautt - srtu ekki sttur vi eitthva listum framboanna geturu stroka t sem r lkar ekki vi. Ef tlar a kjsa turnana yfir okkur fram bi g ig samt a skoa a vandlega a strika t a flk sem bar augljsa byrg hruninu sem hr var.

Hr eru leibeiningar fyrir sem ekki eru me etta hreinu:


mbl.is Samfylkingin enn strst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

BORGARAHREYFINGIN ME 41% FYLGI HJ FLGUM HAGSMUNASAMTKUM HEIMILANNA!!

etta er eitthva sem allir ttu a velta vel fyrir sr. Borgarahreyfingin mlist allra flokka strst knnun Hagsmunasamtaka heimilanna. essari knnun er flk a svara sem er ALVARLEGA BI A SKOA HVA FLOKKARNIR TLA A GERA FYRIR HEIMILIN.

Ert bin/n a skoa a vel?Hva kst morgun er na byrg, en hva sem gerir KJSTU og guanna bnum ekki kjsa AF V BARA ea "bara etta gamla ga".

Taktu gagnrna upplsta kvrun Smile

Hr m nlgast frekari upplsingar um Borgarahreyfinguna - og svo a sjlfsgu vsvegar um etta blogg mitt hrna.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband