Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

REKJAVKURFRAMBOI vill auka beint balri - vldin fr bkninu til flksins

etta er afar gott framtak hj Hnnu Birnu, a vissu leyti beint framhald af vinnu sem R-listinn hf snum tma egar a a hf starf vi a koma hverfarum um alla borgina.

N er staan hins vegar annig a hverfarin hafa ltil sem engin vld og eru kvaranir eirra og niurstur besta falli rgefandi nnast llum tilfellum. essu viljum vi Reykjavkurframboinu breyta og fra vldin yfir skipulagi hverfanna rkari mli til banna sjlfra. Lklega er besta leiin til ess a gera hverfarin sjlfstar einingar fjrhagslega ar sem a einhver hluti tsvars r tilteknu hverfi rennur beint eirra eigin sji til rstfunar innan hverfisins.

a verur a vinna gegn essari hef sem virist vera svo algeng ar sem a grasrtin um alla borgina er orin langreytt og mevirk gagnvart "yfirvaldinu". Hef born_a_leik.jpgar sem a grasrtin ks um tiltekna hluti ea hefur kveinn vilja og borgaryfirvld hunsa a algerlega.

Flki a ra og a oftar en kjrklefanum fjgurra ra fresti. Flki a hafa beina lei til virkrar tttku kvrunum sem n yfir eirra hverfi.

Vi erum fullu a undirba framboi og leitum a fsum ftum til a starfa me okkur. Bi sjlfboalia sem og fleiri frambjendur til a taka tt. Stefnumlin okkar munu vera mtun til 8. ma en ber okkur a skila eim af okkur niurnegldum til kjrstjrnar a mr skilst. a er v tkifri nna til ess a koma og starfa me okkur og hafa hrif hvaa herslur og leiir vi frum tilteknum stefnumlum.

Heimasan okkar a birtast hverri stundu nna skilst mr, en slin anga er http://www.reykjavikurframbodid.is

Endilega slstu hpinn me okkur


mbl.is Srstakir hverfavefir opnair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framhaldsstofnfundur REYKJAVKURFRAMBOSINS kvld klukkan 20:00

Smelltu myndina til a sj hana skra:

rvikurframbod_3x20_2_copy_985461.jpg


Vendum n kvi kross, n eru a borgarmlin - REYKJAVKURFRAMBOI verur til

Ntt frambo stgur n fram Reykjavk og mun taka tt komandi sveitarstjrnarkosningum, Reykjavkurframboi.

Vi erum hpur flks sem a finnst skelfilegt upp a horfa a einu lausnirnar sem a eigi a bja okkur fjlskylduflki Reykjavk upp komandi kjrtmabili, su skattahkkanir og mikil skering jnustu.

Borgin liggur mikilli aulind landi Vatnsmrar. Aulind sem hglega stendur undir v a btt veri vi velferarmlin og komi alfari veg fyrir skattahkkanir. Vegna mikilla tengsla fjrflokksins vi landsbyggina hafa fulltrar eirra borginni a virist ekki getu til ess a ganga a a berjast fyrir hagsmunum borgarba af fullum krafti. Vi teljum v fulla rf framboi sem tlar a einbeita sr a eingngu v, a berjast fyrir hagsmunum borgarba.

Hver vill ekki sj btta jnustu velferarmlunum? Betri rri fyrir flk ney? a er ekki flki bjandi a urfa a standa lngum birum ti gtu, frammi fyrir llum sem sj vilja, og ba eftir matargjfum ea annarri slkri asto. N er a okkar byrg a stga fram og standa saman um velfer okkar og barnanna okkar.

a er opinn kynningarfundur fyrir framboi klukkan 20:00 anna kvld 2. hinni In.

g hvet ig eindregi til ess a mta!


mbl.is Reykjavkurframbo bur fram borginni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband