Oddvitar í Reykjavík á málţingi stúdenta í Háskóla Íslands - upptökur

Eins og sjá má á myndbandinu í viđhengdri hefur kallinn átt hressari daga, var međ bullandi flensu og hálsbólgu ţarna og hálf pungsveittur, ţiđ fyrirgefiđ mér vonandi orđbragđiđ og sjálfsvorkunina Whistling

Koma sćmilega á framfćri málefnunum okkar og ţađ er jú fyrir mestu.

Ţađ háir ţessari kosningabaráttu málefnafćđ - ţađ er skortur á umrćđu um málefnin OG HVERNIG frambođin ćtli ađ standa undir yfirlýsingum sínum. Ég hvet ţig til ađ kíkja á heimasíđu REYKJAVÍKURFRAMBOĐSINS og skođa ţar vel útfćrđa stefnuskrá sem byggir á LAUSNUM um hvernig megi fjármagna borgina og forđast frekari kreppu á komandi kjörtímabili.

Viđ neitum einfaldlega ađ leggjast bara á bakiđ og gefast upp af ţví ađ ţađ er erfitt ástand í efnahagsmálunum. Ţađ eru til lausnir - ţađ er okkar ađ sćkja fram og nýta ţćr til ţess ađ verja borgarbúa gegn frekari álögum og niđurskurđi.

Kíktu endilega líka á bloggiđ hans Sölva á Skjá 1, hér má sjá upptöku frá Spjallinu í kvöld ţar sem ađ málefnin okkar komust ágćtlega fram sum hver.

Stöndum saman borgarbúar og berjumst - ţađ eru til lausnir - sćkjum ţćr!!  Ţađ er ţitt ađ kjósa hvađa leiđ ţú vilt fara - ţitt er valiđ.

Uppgjöf eđa sókn?


mbl.is Oddvitar í Reykjavík - framsögur á fundi í Háskóla Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband