Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Frábćr stađfesting á ţađ sem viđ erum ađ gera hérna heima í hugbúnađargerđ í leikjageiranum!!

Til lukku HR, flottur árangur ţarna.  Finnst reyndar vanta verulega á fréttaflutninginn, mćtti t.d. koma ítarlega fram hvers eđlis hugbúnađurinn er og hvađ leikurinn snýst um. En flott ađ sjá hvađ viđ erum framarlega hérna heima á ţessu sviđi.

Ég er einn nokkurra hluthafa hjá GOGOGIC ehf. sem er stundum vísađ til sem "hitt tölvuleikjafyrirtćkiđ á Íslandi", ţá ađ sjálfsögđu á eftir CCP sem hafa veriđ ađ standa sig verulega vel.  Viđ hjá GOGOGIC höfum veriđ međ ađeins lćgri prófíl hérna heima enn sem komiđ er en stefnum ađ sjálfsögđu á heimsyfirráđ eđa allt ađ ţví.

Erum búnir ađ ná miklum árangri á skömmum tíma, m.a. međ samningum viđ stóra ađila međ framleiđslu fyrir ţá á efni og eins gengur ţróun okkar eigin leikja vel.  Verđur spennandi ađ sjá fyrr en síđar hverjar viđtökurnar verđa á almennum markađi.


mbl.is Íslenskur hugbúnađur sigrađi í keppni alhliđa leikjaforrita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bara varđ ađ smella ţessu inn, allir eiga skiliđ virđingu.......

Ljóst ađ sú gamla getur enn gripiđ til sinna ráđa Cool


Hallelúja, nú verđur gaman :-)

Mikiđ er nú hópurinn ađ ţéttast, verđur bara gaman ađ fylgjast međ komandi tímabili.

Sérstaklega ánćgjulegt ađ lesa yfirlýsingu hans um álit hans á félaginu.


mbl.is Torres međ sex ára samning viđ Liverpool
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband