Persónulega mun ég mæta þarna til þess að mótmæla því að það standi til að skrifa undir samninga sem við sem samfélag getum afar erfiðlega staðið undir.
Þingmennirnir þurfa okkar hvatningu til þess að fylgja eigin sannfæringu í stað flokkslínunnar sem búið er að gefa út varðandi samninginn.
Krefjumst þess saman í dag að ekki verði skrifað undir langtíma skulda-þrældóm þjóðarinnar.
Hver ber ábyrgðina?
Nú rís hver flokksfélaginn upp á fætur öðrum og vill verja sitt fólk, hvað sem það kostar. Þetta mál er ekki flokksmálheldur hagsmunamál þjóðarinnar allrar. Við höfum ekki efni á því núna að missa okkur í flokkadrátta-tuð og rifrildi. Þetta er 100% þverpólitískt mál. Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Samfylkingin komu okkur í þessa stöðu. VG ætla núna að staðfesta hana formlega og ríkisábyrgja eitthvað sem við getum aldrei staðið við.
Bankamennirnir í siðleysi sköpuðu ástandið undir engu eftirliti hins opinbera.
Hver ber ábyrgðina? Allir sem að málum hafa komið og tóku ekki stöðu með almenningi í landinu, þjóðinni sem nú skal borga herlegheitin. Já, að minnsta kosti í nokkur ár eða þangað til að við verðum endanlega komin í þrot og í þjóðareign Breta.
Ætlar þú að taka stöðu með þér og fjölskyldu þinni í dag?
Hlustið hér á viðtal við Ólaf Elíasson frá Indefence hópnum, á Bylgjunni í morgun. Síminn hjá honum stoppar ekki og æðstu ráðamenn þjóðarinnar hringja stöðugt í hann og biðja hann að berjast gegn samkomulaginu! Veltiði því fyrir ykkur. Þeir vilja meina að samkomulagið sé svo meingallað að ekkert verði við ráðið.
![]() |
Hagkerfið kemst í skjól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sjá umfjöllun mína hér: http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/892231
Persónulega mun ég mæta þarna til þess að mótmæla því að það standi til að skrifa undir samninga sem við sem samfélag getum afar erfiðlega staðið undir.
Þingmennirnir þurfa okkar hvatningu til þess að fylgja eigin sannfæringu í stað flokkslínunnar sem búið er að gefa út varðandi samninginn.
Krefjumst þess saman á morgun að ekki verði skrifað undir langtíma skulda-þrældóm þjóðarinnar.
![]() |
Boða til fundar um greiðsluverkfall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
MÓTMÆLI Á AUSTURVELLI Á MORGUN KLUKKAN 15:00 - STÖÐVUM LANDRÁÐALIÐIÐ
7.6.2009 | 19:57
NÚ ER ÞAÐ Á OKKAR ÁBYRGÐ AÐ LÁTA ÞETTA LANDRÁÐA LIÐ VITA AF ÞVÍ AÐ ÞETTA SAMKOMULAG VERÐI EKKI - ALLS EKKI - GERT Í OKKAR NAFNI EÐA MEÐ OKKAR SAMÞYKKI!!!
Steingrímur J. stórsvikari með æðstu gráðu að virðist mun ræða um Ices(l)ave þvingunar-samning á Alþingi á morgun klukkan 15:00
Nú verðum við að mæta öll - þverpólitískt. Ekkert okkar getur látið þetta möglunarlaust yfir sig ganga.
Er með einhverju móti réttlætanlegt að taka á okkur aukalega yfir 400 MILLJARÐA í vaxtakostnað ofan á allt annað? Vaxtakostnað sem við getum illmögulega greitt án þess að skera niður nánast allt mannúðlegt til dæmis í kerfinu okkar.
Skuldbindingar sem mjög líklega er að miklu leyti Bretum sjálfum að kenna vegna setningar hryðjuverkalaganna á sínum tíma - aðgerðar sem að íslenska ríkisstjórnin ætlar nú að lofa að fyrirgefa og gera ekkert frekar í við undirskrift þessa samkomulags.
Getum við setið aðgerðarlaus hjá meðan að þessi dusilmenni ofurselja okkur og börnin okkar endanlega á skuldaklafa?
Láttu sjá þig - við berum ábyrgðina!
![]() |
Hugsanleg Icesave mótmæli á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Sjávarútvegurinn stígur nú fram með "sérfræðinga" til að verja (eign þjóðarinnar) sína kvótaeign
4.6.2009 | 18:41
Bílþjófnaður með valdi um hábjarta nótt í Kópavogi?
4.6.2009 | 11:20
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skref í rétta átt - Utanríkismálanefnd óskar eftir aukinni þátttöku almennings í nefndarstörfum vegna ESB málsins
4.6.2009 | 10:11
Kannt þú að dansa diskó? - YouTube er dásamlegur vefur
1.6.2009 | 00:18
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Skjálftaspark í vesturbæ Reykjavíkur - góður undirbúningur fyrir leiðsögn um Reykjanesið á morgun :)
30.5.2009 | 00:13
Að strita fyrir AGS? - Datt í hug að horfa á þessa títt umræddu Zeitgeist mynd loksins
29.5.2009 | 21:40
VANHÆF RÍKISSTJÓRN!!! - Verðtrygginguna verður að afnema í einum grænum
29.5.2009 | 17:43
Það einfaldlega verður að græða hér samfélagssáttmálann - án uppgjörs við fortíðina mun ekki verða komið hér á sátt
23.5.2009 | 01:37
SKO!!
22.5.2009 | 20:08
David Villa til Liverpool?
20.5.2009 | 19:51
Fríkirkjuvegur 11 - Þetta getur ekki verið svo flókið mál
20.5.2009 | 01:18
Langjökull er einfaldlega himnaríki á degi eins og í dag
19.5.2009 | 23:23
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Viðtöl við Elizabeth Warren - manneskju sem leiðir eftirlitsnefnd með endurreisnaráætlun Bandaríkjanna
18.5.2009 | 13:21
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ManU loksins loksins búið að jafna sigurmet Liverpool
16.5.2009 | 14:44
Enn eitt dæmið um hvað samtakamátturinn er sterkur - það eru breyttir tímar og tími gríðarlegrar misskiptingar eru voða 2007
15.5.2009 | 22:10
Gústi frændi nældi sér í risa-urriða í Þingvallavatni
15.5.2009 | 21:17
Við erum svikin um stóra málið - stjórnlagaþing - og í staðinn á að gefa dúsu um persónukjör í sveitarstjórnarkosningum
13.5.2009 | 09:54