XD - sérhagsmunir á kostnađ almannahags

Merkilegt ađ hann nefni ekki ţann kost ađ innheimta eđlilega ţóknun fyrir nýtingu auđlinda ţjóđarinnar - ţar var til stađar vel ríflega ţessi fjárhćđ áđur en ađ Sjálfstćđisflokkurinn ákvađ ađ gefa ţađ eftir til örfárra fjölskyldna í gegnum hagsmunabandalagiđ ţeirra LÍÚ. 

Ţađ er ţó gott ađ fá ţetta svona grímulaust í andlitiđ - Sjálfstćđisflokkurinn stendur fyrir vörn fárra á kostnađ almennings.


mbl.is Vantar 8.600 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Sér ekki fjórflokkurinn um sína?

Http://www.dv.is/sandkorn/2013/7/9/othaegilegir-ellidagar/

Björn Sig. (IP-tala skráđ) 11.7.2013 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband