ICESAVE MÓTMÆLI Á AUSTURVELLI KLUKKAN 14:00 - ÆTLAR ÞÚ AÐ MÆTA OG VERJA RÉTT ÞINN?

Sjá nánar á Facebook: http://www.facebook.com/home.php?ref=home#/event.php?eid=114613423764&ref=nf

Ég er því miður fastur í vinnu, fer í fyrramálið í nokkurra daga ferð um landið með ferðamenn. Ég treysti því að þú munir mæta þarna fyrir okkar hönd og verja land okkar og þjóð.

Ertu ekki til í það? Það fer hver að verða síðastur að láta í sér heyra.

 

Sjá líka góðar vangaveltur um Icesave hér: http://vilhjalmurarnason.blog.is/blog/vilhjalmurarnason/entry/896741/


mbl.is Máli Sigurjóns vísað til FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég get mætt á morgun, ég er samt hissa á lélegri mætingu í síðustu viku.  Miðað við það að tugir þúsunda hafa gengið í þennan fésbókarklúbb.  Þeir virðast ekki sjá ástæðu til þess að mæta á mótmælin.  Ekki getum við þessi örfáu sem virkilega nennum að mæta, haft mikil áhrif á þingið.  Það er fjöldinn og hávaðinn sem ræður   Koma svo, allir sem vettlingi geta valdið, láta sjá sig á Austurvelli á morgun. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.6.2009 kl. 01:20

2 identicon

Sammála síðasta ræðumanni.

Mætum á morgun og hvetjum þingmenn til þess að

RÍSA UPP OG VERJA SÍNA ÞJÓÐ !!

Verum huguð og aldrei buguð !!

Sjáumst hress á morgun

Björg F (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 01:28

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

SEE U

Júlíus Björnsson, 15.6.2009 kl. 02:39

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Nú hver fer að verða síðastur..að velja hvort hann ætlar að vera maður eða músin sem sekkur ósprikklandi með þjóðarskútunni. Bara það eitt hvernig staðið hefur verið að þessum samningum um Icesave er algerlega óviðunandi og svo það að þingmenn fái ekki að sjá allan samninginn áður en éir greiða um hann atkvæði er líka algerlega út í hött...plús að þessi samningur er okkur þannig fjötur um fót að við eigum aldrei ..aldrei eftir að geta staðið við hann. Sjáumst á Austurvelli.

Baldin you can count on us:)

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.6.2009 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband