Afar sáttur við þessar fregnir af úrslitum
27.11.2008 | 01:02
Bæði sigruðu bæði "liðin mín" í kvöld, Liverpool og Barcelona og í bónus spilaði Eiður Smári loksins heilan leik. Drengurinn búinn að ná að rífa sig í form núna og á sætið sitt í liðinu meira en vel skilið.
Þakka bara Guði fyrir að Gerrard náðist í leikform. Sigur minna manna frá Liverpool var ekkert of sannfærandi.
![]() |
Barcelona, Liverpool og Atletico Madrid áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ber ekki Háskólanum í Reykjavík að vera hlutlaus?
26.11.2008 | 23:12
Það eru kannski ekki sérstök lög um það, en hlýtur þó að teljast eðlilegt að HR fari varlega í birtingu á slíku efni. Burtséð frá því hvort að fólk er sammála Katrínu eður ei, ætti skólinn ekki að kynna þetta sérstaklega á sínum síðum. Sérstaklega þar sem að fálegur undirbúningur Katrínar virðist ekki að miklu leyti eiga við lagaleg rök að styðjast.
Persónulega fannst mér margt gott í ræðu Katrínar, en leyst nú síður á blikuna þegar hún í hita leiks klikkir út á því að ráðamenn fái viku til þess að segja af sér. Að öðrum kosti verði þeir bornir út.
Ég vil byltingu á kerfinu eins og ég hef oft lýst hér í skrifum mínum. En ég vil bylta heiðarlega og ærlega. Ekki með ofbeldi og ólögum.
![]() |
Óánægð með ræðu á heimasíðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eða á íslensku í einlægni...
26.11.2008 | 21:28
... "nýtum okkur ástandið og kaupum afganginn þarna á brunaútsölu"
Sorglegt en engu að síður almenna afleiðingin af fjármálakreppum er sú að eignir þjappast á enn færri hendur og misskiptingin verður enn meiri á eftir. Því miður.
Hér ætti í raun að frysta kaup og sölu stórra fyrirtækja og eigna þar til að rannsóknin á ástandinu er að minnsta kosti langt komin. Hér mega ekki skapast þær aðstæður að hér verði margir stórir gjörningar fljótlega sem þarf frekari rannsóknar við og jafnvel riftunar.
![]() |
Straumur stofnar fjárfestingarsjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lítið nýtt svo sem hér á ferð - hefur verið í umræðunni allt frá yfirtöku ríkisins á Glitni
26.11.2008 | 20:53
Þetta verður fróðlegt að sjá
26.11.2008 | 19:02
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Alveg sérlega óheppilegt myndaval með þessari frétt finnst þér ekki?
26.11.2008 | 14:01
Á hvaða öld lifum við? Er hægt að lækna ofbeldi með ofbeldi??
26.11.2008 | 13:27
Peningar Vinnslustöðvarinnar?
26.11.2008 | 11:59
Vaknað hefur hugmynd um West-Nordic Union
26.11.2008 | 08:52
Er pólitík ekki eins og lífið er? Eiga ráðherrar og þingmenn ekki að vera birtingarmynd af þverskurði þjóðarinnar?
25.11.2008 | 21:55
Að sjálfsögðu "efast" Jón Ásgeir - allt annað er honum afar óhagstætt
25.11.2008 | 18:27
Siðleysi eða réttlæti?
25.11.2008 | 11:34
Virkilega góð mæting á samræðu fund borgara í Háskólabíó
25.11.2008 | 08:36
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Varla missti Hjörtur Magni af lagabreytingunum hér um árið??
24.11.2008 | 00:38
Sökudólgur = ábyrgðarmaður
23.11.2008 | 21:24
Hvað með að breyta kerfinu?
23.11.2008 | 17:49
Eru að bætast við fleiri kreppur?
23.11.2008 | 16:49
Hérna er málið í hnotskurn
23.11.2008 | 15:10
Hefðu mátt fylgja þessari frétt....
22.11.2008 | 08:17
Arfaslakt PR hér á ferð
21.11.2008 | 23:52