Afleiðingar þess þegar stokkið er til lagasetningar án umþóttunar
2.12.2008 | 09:00
Eins og ég hef skrifað áður um þessa lagasetningu, þá ber að gagnrýna það mjög alvarlega að þingið sé að afgreiða lög með slíku offorsi að ekki sé skoðað fyrir lagasetningu hvaða víðtæku áhrif lögin muni hafa. Það er í besta falli kjánalegt að setja bara lög og ætla svo að breyta þeim stöðugt til þess að áhrifin verði sem minnst neikvæð.
Af hverju ekki bara að gefa þessu nokkra daga í stað þess að keyra svona alvarleg og víðtæki lög í gegn á einum eftirmiðdegi í þinginu?? Þetta er eitt albesta dæmi um hverslags afgreiðslustofnun Alþingi er orðið, þingmönnum var sagt að þetta yrði að koma samkvæmt AGS og allir gleyptu þeir það hrátt.
Nú kemur hins vegar í ljós að þessi lagasetning muni líklega standa í vegi fyrir áframhaldandi stuðningi frá AGS þannig að ljóst er að kröfurnar um þessi lög koma einhversstaðar annarsstaðar frá. Sumir segja úr svörtuloftum, ég veit ekkert um það.
Ég veit bara að því meira sem ríkisstjórnin okkar gerir því vandræðalegri lítur hún út, bæði hér heima og á alþjóðavísu.
![]() |
Lífsspursmál að breyta reglunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Reiki smeiki - hvar er Ifóninn sem mig langar svo í???
2.12.2008 | 01:36
Með græju fíkn á háu stigi sé ég alveg fyrir mér að með Iphone í vasanum myndi ég finna mun minna fyrir erfiðleikum samfélagsins í dag.
Væri ekki almenn útbreiðsla Iphone bara yndislega skammtímalausn?
Er að sjálfsögðu ekki að tala í alvöru, en hvers vegna í ósköpunum fæst þessi ágæti sími ekki til landsins?
![]() |
Stuðningur við breytingar ESB á reikisamningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef ekki trú á því. VG er einfaldlega núna að njóta þess að engir hinna hafa boðið lausnir heldur. Fólk tjáir meðal annars svona reiði sína.
Það er algerlega kristaltært að það verður að koma fram nýtt afl með nýja skýra sýn.
![]() |
VG stærsti flokkurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og bloggheimur furðar sig á þessu upp til hópa
1.12.2008 | 18:09
Nú teygir Eva Hauksdóttir sig í gamla þjóðhætti í von um árangur
1.12.2008 | 15:37
Þetta er að sjálfsögðu alveg hárrétt hjá Claus Möller...
1.12.2008 | 08:43
Hvernig er æðsti ráðamaður þjóðarinnar EKKI ábyrgur??
29.11.2008 | 15:06
Dæmi um yfirlýsingar sem eiga að láta okkur líða betur
29.11.2008 | 12:16
Þetta "hljómar" eins og aðgerð byggð á samvisku
29.11.2008 | 10:20
Stóra alkunna leyndarmálið
28.11.2008 | 23:02
Eru þetta ekki 50 Finn þá?
28.11.2008 | 21:18
Er ASÍ nokkuð trúverðugt frekar en lífeyrissjóðirnir?
28.11.2008 | 18:50
Nú er bara að rífa fram ungmennafélagsandann :)
28.11.2008 | 18:47
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Að mínu mati afar vanhugsuð aðgerð
28.11.2008 | 15:51
Hvers vegna ekki að ræða tillögur Lilju Mósesdóttur sem hugmynd að slíku frumvarpi?
28.11.2008 | 00:29
Sjá hér frumvarpið og umfjöllun um það
27.11.2008 | 22:28
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af tvennu illu....
27.11.2008 | 21:30
Þvílíkt stórtjón að hafa þennan mann enn með völd
27.11.2008 | 08:00
Aðeins enn ein slík fyrirsögn og langt í frá sú síðasta óttast ég
27.11.2008 | 02:12