Hvers vegna ekki ađ rćđa tillögur Lilju Mósesdóttur sem hugmynd ađ slíku frumvarpi?

Á borgarafundi í Iđnó ţann 8. nóvember síđastliđinn lagđi Lilja Mósesdóttir til hugmyndir ađ stjórnun fjármagnsstreymis úr landinu.  Nú velti ég ţví fyrir mér hvers vegna ţćr hafi ekki veriđ skođađar til hliđsjónar viđ vinnuna viđ ţetta frumvarp?

Ég er sammála Lilju međ ţađ ađ ef á annađ borđ verđur ađ reyna ađ stýra fjármagnsflutningum, ţá er ţađ ćrlegra ađ gera ţađ međ skattlagningu en međ vali sem getur veriđ stýrt af t.d. tengslum o.fl . sem viđ ţekktum vel í kerfinu fyrir ekki svo mörgum áratugum síđan.

Sjá tillögur Lilju hér:

 


mbl.is Segir lögin fagnađarefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband