Bíddu, er krabbamein að sigra offitu faraldurinn?
10.12.2008 | 00:11
Síðast þegar ég vissi spáðu allar helstu heilbrigðis stofnanir í heiminum því að offita yrði langsamlega stærsta heilsuvá þessarar aldar. Hefur það nokkuð nema versnað síðan?
Það nær kannski ekki svona snemma inn. Árið 2010 er bara handan við hornið.
Það sem að mér (sem sjálfur er of þungur) finnst sorglegast er að offita er eitthvað sem að fólk getur raunverulega gert eitthvað í. Geti það ekki gert það sjálft getur það leytað sér aðstoðar víða, bæði í 12 spora samtökum, OA og GSA, og svo hjá ýmsum sérfræðingum og stofnunum sé vandamálið "léttvægt" í viðmiði fíkla.
Krabbamein er fyrir mér mun sorglegra mál, þar geta flestir lítið við því gert. Það eru til margar rannsóknir sem leiða líkum að tengslum lífstíls við ýmis krabbamein. Staðreyndin er hins vegar að enn þann dag í dag er lífstíll samt engin trygging fyrir því að fólk sleppi.
Við eigum samt að sjálfsögðu ekki að nota það sem afsökun fyrir því að bera ekki ábyrgð á eigin lífstíl. Já, sei sei - ég lýsi því hér með yfir að ég mun örugglega fljótlega taka á málinu :-/
![]() |
Krabbamein útbreiddast 2010 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er nú gott mitt í öllu þessu kreppu tuði að geta a.m.k. treyst á.....
10.12.2008 | 00:06
... að vinir mínir í Liverpool lyfti á mér brúninni :)
14 stig úr riðlinum, þetta stefnir að sjálfsögðu bara alla leið hjá strákunum.
![]() |
Chelsea, Roma og Panathinaikos áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dýrustu mistök ráðherra frá upphafi landnáms?
9.12.2008 | 23:41
Eins og sjá má í þessari frétt af Vísis vefnum er margt sem hvílir á þeim kollegum Árna og Björgvini. Er ekki eðlileg krafa að menn víkji sæti og sæti ábyrgð eftir að hafa framið líklega dýrustu mistök frá upphafi landnáms? Ég segi líklega vegna þess að mjög mögulegt er að aðkoma Davíðs að málinu og yfirtöku Glitnis hafi ekki verið ódýrari fyrir þjóðina.
Svo birtir eyjan.is niðurstöður skoðanakönnunar sem tekur af öll tvímæli. Ingibjörg Sólrún, við ERUM að tala fyrir þjóðina!!!
![]() |
Mótmælendur eiga ekki að bíta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er nú ekki nóg komið Björgvin háttvirtur?
9.12.2008 | 20:01
Hvers vegna er alltaf talað um tvö ár?
9.12.2008 | 11:53
Fín mæting á borgarafund í Háskólabíó
9.12.2008 | 00:31
Mjög róttækt frumvarp á leið frá Menntamálaráðherra samkvæmt vef AMX
8.12.2008 | 19:45
Brestur í hjá Bakkavararbræðrum - hvað ætli verði um Símann?
8.12.2008 | 18:03
Tímar mikillar óvissu langt í frá liðnir
8.12.2008 | 12:45
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Árni Mathiesen, þvílíkt bull í einum manni....
8.12.2008 | 10:54
Verða ekki rannsakendur að vera hlutlausir?
8.12.2008 | 09:11
Er Ingibjörg Sólrún orðin svona meir við veikindin?
7.12.2008 | 23:20
Hvað ætlar þú að gera við peningana sem að frúin í Hamborg gaf þér?
7.12.2008 | 17:50
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er verið að ráðgera yfirtöku á Framsóknarflokknum?
7.12.2008 | 16:50
Er þessi ísbrjótur enn einn Babel turn?
7.12.2008 | 14:46
Ábyrgðin sem felst í vali ræðumanna á mótmælum er mikil
6.12.2008 | 22:59
Það er augljóslega stórhættulegt á tímum sem þessum að vera með svona sterka ríkisstjórn
6.12.2008 | 11:26
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Er þetta formannsframboð ekki örugglega grín?
5.12.2008 | 22:44
Er raunin sú að bara 8% vilji kjósa eitthvað nýtt?
5.12.2008 | 20:18
Þetta var nú ekki raunveruleg fleyting er það Geir?
5.12.2008 | 01:04