Er ţessi ísbrjótur enn einn Babel turn?

Ţađ er nú reyndar veriđ ađ smíđa "Babel" turn í ţessum skrifuđu orđum í Dubai og miđar ógnvćnlega vel eiginlega, en ţegar ég las ţessa frétt af ţessum ofurísbrjót komu mér í hug allar stórkostlegu yfirlýsingarnar sem ađ fylgdu sjósetningu Titanic.

Ađ sjálfsögđu hefur tćkni fleygt fram síđan og orđin mun meiri reynsla af siglingum um hafís, en samt.  Mér finnst viđ alltaf vera á mjög rangri leiđ ţegar ađ viđ upplifum okkur nánast ósigrandi.

Mađur ţarf ekki ađ verđa vitni ađ nema eins og einu litlu Heklugosi til ţess ađ skilja hvađ ég meina.


mbl.is Stćrsti ísbrjótur í heimi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar menn eru ađ standa í svona stjarnfrćđilega stórum fjárfestingum er nokkuđ ljóst ađ ţeir ćtla ekki ađ veđja á sjálfbćra og hreina orkugjafa nćstu árin. Frekar byggja menn 140 millj. ísbrjót til ađ tryggja sér olíulindirnar á norđuskautinu heldur en ađ nota sama fjármagn í t.d. ađ reyna ađ beisla hafstraumana.

Olían er búin ađ vera smátt og smátt ađ riđa mannlegum samfélögum í sundur, međ stríđum, veđrabreytingum og ţess háttar svo jú, ég er ekki frá ţví heldu ađ ţarna sé veriđ ađ fara ađ smíđa annan babelsturn.

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband