Sýn Henrý Þórs á Samfylkinguna og VG sem hluta af fjórflokknum
18.3.2009 | 17:38
Lilja Mósesdóttir er án nokkurs vafa mikill fengur fyrir VG
18.3.2009 | 16:03
Ég samgleðst innilega VG liðum að hafa tekið Lilju fagnandi og kosið hana inn í baráttu sæti í forvali hreyfingarinnar. Það leikur enginn vafi á því að Lilja er hreyfingunni mikill fengur og þjóðinni allri fái hún tækifæri til að láta ljós sitt og hugmyndir skína á Alþingi.
Mér þykja þessar tillögur Lilju hljóma mjög vel. Þarna er jafnræðis gætt milli allra skuldara verðtryggðra lána og engin spurning að þetta mun nýtast öllum vel, óháð því hver höfuðstóll lánanna er í raun. Þetta er gott innlegg í umræðuna en málið þarf þó að sjálfsögðu að skoða sem heild inni á Alþingi eftir kosningar og mikilvægt að enginn gangi núna fram af sér í kosningaloforðum. Hvort sem að lausnin kemur frá Lilju, Marinó hjá Hagsmunasamtökum Heimilanna, Framsókn eða Borgarahreyfingunni er ljóst að lausnirnar þarf að útfæra ítarlega í samstarfi allra flokka.
Síðan þarf að skoða á heildrænan máta einnig gengis lánin og finna þar lausn sem að sama skapi gætir jafnræðis milli allra lánþola. Þær lausnir þurfa að auki að innifela að mínu áliti, einhverja sameiginlega ábyrgð lánþola og lánveitanda. Það er jú ljóst að annar aðilinn í samningnum var leikmaður í samningum við atvinnumann og það er jú mikil skekkja og á henni tekið í neytendalögum.
Við verðum einfaldlega öll að sameinast um að vinna sameiginlega að lausnum á fjárhags vanda heimilanna ásamt því að sammælast um að gefa Sjálfstæðisflokknum frí frá ríkisrekstrinum um nokkurt skeið.
Mundu - http://xo.is - það er einfaldlega réttlætis mál.
![]() |
Vill fella niður 4 milljónir af höfuðstól húsnæðislána |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er ég bara orðinn verulega vænissjúkur eða eru hótanir og eitthvert leyniplott í öllum hlutum?
18.3.2009 | 11:48
Hér eru tvær hótanir að virðist settar fram ef OR verður látið standa við kaup sín á hlutnum.
Fyrri hótunin er sú að hluturinn verði settur strax í söluferli verði það niðurstaðan. Seinni hótunin til stuðnings hinni væntanlega, er að hluturinn verði mögulega seldur erlendum aðilum.
Er ég bara vænissjúkur eða lest þú þetta líka út úr fréttinni?
Það verður að stöðva þessa baktjalda leiki í opinberum störfum. Það er eðlileg krafa að alls staðar verði fullkomið gagnsæi og heiðarleiki hafður að leiðarljósi. Það er okkar hlutverk, þjóðarinnar, að koma á þessum breytingum.
Ég trúi því af sannfæringu að X við O nógu margra kjósenda muni koma á þeim breytingum. Ætlar þú að leggja þín lóð á vogarskálarnar? Endilega kíktu inn á http://xo.is og skoðaðu hver við erum og fyrir hvað við stöndum í stefnuskránni okkar.
![]() |
Orkuveitan ætlar að áfrýja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjálfstæðismenn og lýðræðisumbætur - eldur og ís
18.3.2009 | 01:11
Ef blaðamanni Mbl finnst ráðin hans Tryggva Þórs svona góð væri gott að fá rökstuðning á því
17.3.2009 | 17:00
Reynsla Evu Joly þegar farin að skila árangri
17.3.2009 | 13:02
Þessi bara verður að fá að sjást :)
17.3.2009 | 10:41
Framsóknar madamman lausláta beitir nú til skiptist ógn og meðvirkni
17.3.2009 | 09:20
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vanhæfi - Vanhæfi - Vanhæfi. Hvenær er komið nóg?
16.3.2009 | 09:09
Auðmennirnir byrjaðir að taka til - fjórflokkurinn sýnir lítil tilþrif í þá áttina
15.3.2009 | 21:52
Siðbótin nær þó að minnsta kosti einhverri athygli á Suðurlandi
15.3.2009 | 00:52
Besta þingmanni Samfylkingarinnar hafnað af kjósendum í prófkjöri
14.3.2009 | 22:00
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ekki þér Sigmundur Davíð - ég ætla ekki að trúa þér í þessu tilfelli
14.3.2009 | 18:18
Liverpool tekur nú hvert stórliðið á fætur öðru í bakaríið - getur þessi dagur orðið betri? Red Devils who??
14.3.2009 | 17:30
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vond spá lá fyrir snemma í kvöld - af hverju staldrar fólk ekki við?
14.3.2009 | 00:18
Lækkun stýrivaxta ekki seinna en strax er réttmæt krafa
13.3.2009 | 22:46
Eru veðurguðirnir eitthvað að reyna að setja strik í reikninginn?
13.3.2009 | 22:34
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)