Það er afar "spennandi" að fara á Heklu þessa dagana
23.10.2008 | 12:09
Það er orðið rúmt ár síðan að ég heyrði þessa tilkynningu fyrst. Rúmt ár síðan að kvikumagnið í fjallinu var komið ofar en það stóð fyrir gosið 2000.
Síðan þá er ég líklega búinn að fara svona um það bil 60 sinnum á fjallið upp í um 950 metra hæð (lengra er ekki hægt að aka þú skilur) og í hvert sinn hef ég verið með nettan fiðring í maganum.
Ferðamennirnir almennt trúa mér ekki og halda að þessar ævintýra frásagnir af mögulegu gosi séu bara hluti af túrnum, og kannski bara eins gott.
En mikið óskaplega er útsýnið af fjallinu gott á björtum degi, maður sér t.a.m. 5 jökla úr 950 metrunum.
![]() |
Hekla getur gosið hvenær sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Verð að viðurkenna að mér er stórum létt
22.10.2008 | 22:52
Ég verð að viðurkenna að mér er nokkuð létt eftir að hafa hlustað á Geir loksins svara einhverju afdráttarlaust. "Við látum ekki kúga okkur" lýsir eindregnum vilja til þess að koma sem sterkastir út úr þessu, en ánægðastur var ég með yfirlýsinguna hans um að að sjálfsögðu þyrfti mál af þessu tagi að fara fyrir Alþingi.
Við getum þá mögulega haft eitthvað að segja í málinu áður en að það verður að mögulegum lögum eða ólögum.
Nú er líka lag að sjá hvað kemur út úr viðræðum við Norðmenn. Mikið held ég að það væri á endanum alltaf lang besta samstarfið fyrir okkur.
![]() |
Við munum ekki láta kúga okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nú er að sjálfsögðu um að gera að hafa í huga við lestur þessarar fréttar að tekjur fyrir þá eru ekki endilega tekjur fyrir okkur
21.10.2008 | 22:31
Bendi á létta greiningu mína í fyrri færslu, sjá hér, um tekjurnar af áliðnaðinum.
Kom mér satt best að segja á óvart hversu lágar tekjurnar eru í raun miðað við allar yfirlýsingarnar um annað. Og nú munu þær lækka hratt þegar að álverð í heiminum virðist vera að hrynja. Hefur lækkað um á fjórða tug prósenta á 2 mánuðum skv. forstjóra Alcoa á Íslandi.
![]() |
Fer yfir áform um Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hverjar eru helstu gjaldeyristekjur Íslendinga?
21.10.2008 | 03:01
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Ég er afskaplega sáttur við þessa niðurstöðu
18.10.2008 | 10:01
Eru stjórnarslit raunverulega í pípunum?
15.10.2008 | 22:21
Langar að benda á spurningar og svör Ágústs rektors á Bifröst í dag.
14.10.2008 | 23:34
Afar gott dæmi um klúður vegna misskilnings í Alþjóðlegum samskiptum
14.10.2008 | 13:55
Það er ekkert frelsi til nema einstaklingurinn sé skuldlaus....
13.10.2008 | 10:51
Stórglæsilegt Þóra Margrét, það var lagið....
12.10.2008 | 21:52
Mín "fimmtíu sent"(krónan hverfur víst fljótlega) um samtal kolleganna
9.10.2008 | 16:50
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Plottið er sem sagt væntanlega þetta....
8.10.2008 | 00:19
Hvað þýðir það?
7.10.2008 | 16:43
Margt sem kom þarna fram um skelfileg mistökin sem fólust í aðgerðunum gagnvart Glitni
6.10.2008 | 23:51
Var að aka með norska ferðamenn um hálendið í dag.....
3.10.2008 | 23:04
Merkilegt....
1.10.2008 | 10:57
Hæstvirtur Forsætisráðherra Geir Haarde
30.9.2008 | 12:31
Hefði Davíð brugðist eins við ef Jón Ásgeir hefði ekki verið einn stærsti eigandinn?
29.9.2008 | 23:44