Hvernig verður S trúverðugt?
24.2.2007 | 21:12
Ég held að megin ástæða þess að VG hlýtur svona góða útkomu í könnunum núna sé annars vegar græn stefna (þrátt fyrir að fæstir vilji önnur stefnumál þeirra í reynd) og hins vegar trúverðugleiki. Menn trúa þeim til að standa heiðarlega með því sem þeir gefa sig út fyrir að vera.
Getur Samfylkingin ekki farið að vinna að því að skapa sér það traust??
Er það ekki lykillinn að því að auka fylgi flokksins?
Bærinn er fullur af nettum hægri mönnum sem dauðlangar að fá eitthvað trúverðugt til að kjósa.
Ef Samfylkingin tæki afstöðu til stóru málanna opinberlega og stæði með stefnunni myndi fylgið væntanlega aukast þó nokkuð, og þá úr báðum áttum. En það er að sjálfsögðu væntanlega bundið við það að S standi fyrir framtíð og gegn frekari stóriðju....
Getur S ekki tekið af skarið og orðið Grænn flokkur?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er að vera pólitískur?
24.2.2007 | 20:15
Já, það er hægt og rólega að renna upp fyrir mér að ég er bara mjög pólitískur.
Hef alltaf sagt að ég væri það ekki, hef alltaf tengt það að vera pólitískur við að vera baráttumaður fyrir ákveðinn flokk og stefnu hans sem ég hef ekki verið hingað til. En nei, ég er bara mjög pólitískur. Þegar kemur að málum sem skipta mig máli þá tek ég sterka afstöðu og er tilbúinn til að láta mitt af mörkum til að skapa því brautargengi.
Að tuða bara um ástandið, að gera ekkert nema í besta falli að kvarta eftir að eitthvað gerist sem að maður hefði getað haft áhrif á er ekki að vera pólitískur. Að gera ekkert og ætlast til að aðrir sjái um málin fyrir mann er ekki að vera pólitískur. Það eru m.a.s. til mörg bara frekar ljót orð um hvað það er. Góður kunningi minn kallar það gjarnan Fenjafólkið.
Að vera ekki sama ER að vera pólitískur,
að vera tilbúinn til að taka ábyrgð og gera eitthvað, það er að vera pólitískur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ólei, ólei ólei ólei............
24.2.2007 | 18:39
![]() |
Liverpool fór létt með Sheffield United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En er "SAM"fylkingin rétt nafngift?
24.2.2007 | 18:14
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver hefur hag af þessar miklu umfjöllun??
24.2.2007 | 16:02
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta á alveg heima í sérbloggi....
24.2.2007 | 15:40
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nokkrar ferlega góðar......
24.2.2007 | 14:24
Klám??
24.2.2007 | 13:25
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.2.2007 kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mikið er hann nú duglegur.......
24.2.2007 | 13:14
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ætti að vera áhyggjuefni fyrir Steingrím J..........
23.2.2007 | 21:59
Flottar fréttir af akrinum....
23.2.2007 | 21:44
Er einhver undrandi?
23.2.2007 | 21:24
Merkilegir svona "smá" þjófnaðir....
23.2.2007 | 14:10
Lengi má nú rugla mann á Rimini eins og barnið sagði......
23.2.2007 | 13:05
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
"Man, I wish I had your problems"...........
23.2.2007 | 11:52
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1, 2 og 3 :) Ánægður með lesturinn bara .....
23.2.2007 | 00:44
Fundur hjá Samtökunum Sól í Straumi, JBH með góða framsögu....
23.2.2007 | 00:03
Til hamingju Ingibjörg.......
22.2.2007 | 23:42
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.2.2007 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það eru ekki "bara" þessir til vinstri....
22.2.2007 | 20:47
Hefur þú farið í gegnum spurningalista frá tryggingafélagi vegna t.d. sjúkdómatryggingar?
22.2.2007 | 16:27
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)