Hefur þú farið í gegnum spurningalista frá tryggingafélagi vegna t.d. sjúkdómatryggingar?

Alveg kominn tími á að vekja athygli á þessum málum.  Mér finnst alveg gjörsamlega óþolandi hvað
tryggingafélögin vilja ganga langt í hnýsni um einkalíf fólks þegar sótt er um tryggingar.

T.d. hvaða gildi hafa upplýsingar um fyrra líferni fólks í umsögn sem slíkri?  Þá meina ég líferni sem
fólk hefur látið af fyrir kannski 10-15 árum síðan.  T.d. þarf að svara mörgum spurningum um hluti
eins og kynlífshegðun o.s.frv.  Ef maður er ekki haldinn einhverju núna, kemur þeim þá eitthvað við
þótt að viðkomandi hafi t.d. fengið kynsjúkdóm þegar hann var 21? 

 


mbl.is Læknafélagið: Reynt að skipta þjóðinni upp í hreinan kynstofn og hina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband