Færsluflokkur: Dægurmál

Þetta finnst mér fyndið....

En þetta er náttúrulega ekki satt ;)   Við erum svo miklu klárari en allir hinir.

Minnir mig á atvik sem ég lenti í nýverið, var þannig að ég var að......., var að þarna......., þú veist, ég var sko þarna hjá þarna.......

 


mbl.is Apar skáka mönnum í minnisþraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Denis Leary um alkóhólisma og fleiri skyndilausnir


Lausnin fyrir Britney 'n then some......

Sá þetta hjá Axel vini mínum, algert möst að horfa á!

 


Nú er líka hægt að kaupa sér Luftgítar ....

Eru kannski ekki alveg að ná þessu luftgítar feeling með þessu, en þetta er
samt skemmtilegt hugmynd. Hinsvegar vitum við að sjálfsögðu allir að við
spilum auðvitað mikið betur á luftgítar en þessir dúddar Cool

En heyri oft yfirlýsingar um að stelpur spili ekki á luftgítar, stelpur??  Getur það verið?

 


mbl.is Japani fimastur með luftgítar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mennirnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir líklega, en mér finnst þetta afar spennandi....

Nú væri gaman að vera kominn með snorkel á bílinn og skreppa í Mörkina :)

En verður þó að taka fram af gefnu tilefni, að m.a.s. við sem erum þaulreyndir fjallaferðum og ferðum þarna inn úr förum afar varlega í umgengni við árnar þarna.  Í vöxtum sem þessum er það alltaf mikill léttir þegar að maður er kominn yfir heill á höldu. Ekki fyrir óreynda að takast á við þegar árnar eru í ham, nógu skeinuhætt við algerlega hefðbundnar aðstæður þarna.

pattinnEn eigum við að skella okkur?


mbl.is Vatnavextir í Krossá og Steinholtsá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vírus viðvörun!!!

There is a dangerous virus being passed around electronically, orally
and by hand.

This virus is called Weary-Overload-Recreation-Killer (WORK). If you
receive WORK from any of your colleagues, your boss, or anyone else
via any means DO NOT TOUCH IT.
This virus will wipe out your private life completely.

If you should come into contact with WORK, put your jacket on and take
two good friends to the nearest store. Purchase the antidote known as
Work-Isolating-Neutralizer-Extract (WINE) or Bothersome-Employer-
Elimination-Rebooter (BEER). Take the antidote repeatedly until WORK
has been completely eliminated from your system.

You should forward this warning to 5 friends. If you do not have 5
friends, you have already been infected and WORK is controlling your life.


Heitasta auglýsing ársins? Hvað finnst þér?


Það er laugardagskvöld, hvern langar ekki á sænskan dansleik?


Kynin og rökhyggja?

Fór að velta fyrir mér eftir að ég var að lesa bloggið hjá góðum vini mínum Arnóri hversu stórkostlegur misskilningur ég upplifi að þessar fullyrðingar eru með kynin og tilfinningaleg viðbrögð annars vegar og rökræn viðbrögð hins vegar.

Af hverju er því almennt haldið fram að karlar séu svo miklar rökhyggju manneskjur og konur svo miklar tilfinningaverur?  Var það kannski þannig einu sinni?  Tja, það er það a.m.k. ekki í almennum skilningi lengur.  Man svo vel eftir orðum prests sem að ég hitti í undirbúningnum fyrir Brúðkaupið mitt, en hann sagði að þessu væri einmitt þveröfugt farið. Að það væru konur sem væru rökrænar (skynsamar) og karlar sem hegðuðu sér meira eftir tilfinningum sínum (impulse).

Er það ekki bara svoleiðis?  Auðvitað eru ALLAR alhæfingar rangar (og þá þessi væntanlega líka), en ég held að þetta sé svona almennt rétt.

Við bregðumst ítrekað við af því sem kallað er t.d. impulse eða first instinct á erlendri tungu, á meðan að konur virðast ítrekað bregðast við af yfirvegun og jafnvel vel hugsuðu máli.

Prestur þessi ofangreindur sagði nefnilega að hans reynsla væri sú að konur velji eiginmann sinn vandlega, en mun algengara sé með karlmenn að "hún" hafi verið svo mikið æði OG hún vildi hann.  Hún sem sagt sagði JÁ!!

Þér finnst þessi hugleiðing mín kannski gera heldur lítið úr okkur karlpeningnum en það er allt í lagi.  Mér finnst ég ekkert minni maður fyrir vikið.  Ég er þvert á móti afar stoltur af því að konan sem ég hreifst af skildi velja mig Wizard

 

Ps. Mæðgunum heilsast afar vel.  Sú litla bara drekkur og drekkur og drekkur og drekkur, og mamman farin að finna fyrir verulegum þrýstingi frá mjólkurframleiðslunni.  Hefðum eiginlega þurft að eignast þríbura held ég til að ná að vinna á mjólkurkvótann eitthvað að ráði.

Fyrstu myndir af stúlku Baldvinsdóttur af fæðingardeildinni 067  Sé mæðgurnar ekki mikið öðruvísi þessa dagana :)  Bara í mismunandi stólum eða herbergjum.


Would you have invested?

Fyndið, þessi mynd minnti mig skyndilega svo mikið eitthvað á mynd sem gekk í netheimum fyrir nokkrum árum af stofnendum Microsoft.  Ótrúlega lúðaleg mynd með hópi af nördum sem voru að leyta að fjárfestum á þeim tíma og gekk ekki vel.  Fyrir neðan myndina stóð bara: "Would you have invested?".

 

Veit ekki af hverju þessi frétt minnti mig á þetta, fyndið.....


mbl.is Stuðningur við ríkisstjórnina dalar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband