Nú er líka hægt að kaupa sér Luftgítar ....

Eru kannski ekki alveg að ná þessu luftgítar feeling með þessu, en þetta er
samt skemmtilegt hugmynd. Hinsvegar vitum við að sjálfsögðu allir að við
spilum auðvitað mikið betur á luftgítar en þessir dúddar Cool

En heyri oft yfirlýsingar um að stelpur spili ekki á luftgítar, stelpur??  Getur það verið?

 


mbl.is Japani fimastur með luftgítar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

já....algjörlega fyrir mitt leyti, ég myndi aldrei geta spilað á luftgítar, hef ekki hæfileikann til að sleppa mér svona.....ef einhver vill hlusta á alvarlega útleggingu á Biblíusögu þá er ég geim....en ekki luftgítar. Of mikil áskorun og of mikið stjórnleysi fyrir mig !

Sunna Dóra Möller, 8.9.2007 kl. 18:57

2 identicon

Seinast sem ég man eftir að hafa spilað á luftgítar var í Laugardalshöll þegar Sjón flutti samnefnt lag svo lystilega vel á Sykurmolatónleikunum. Efst í stúku með Möggu Vaff og við spiluðum á luftgítar eins og að það væri enginn morgundagur.

Bergþóra (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 12:29

3 identicon

Æi þetta átti að vera listilega vel  

Bergþóra (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 12:31

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ohh Ms. B.  Mikið hefði ég viljað taka þátt, Luftgítar Sjóns er án vafa eitt af "perlum" íslenskra dægurlaga.

Baldvin Jónsson, 9.9.2007 kl. 14:57

5 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Nei, stelpur dansa.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 10.9.2007 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband