Hvað er málið með Vodafone völlinn?
31.8.2008 | 21:09
Ég vil nýjan sponsor hið fyrsta á völlinn, Valur hlýtur að vera eina félagið sem virðist bara hreinlega ganga verr á heimavelli í deildinni.
Hvað er málið með stemmninguna þarna?
![]() |
Skagamenn með útisigur á Val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Finnst okkur svona ótrúlegt að til sé Kani sem skilur kaldhæðni?
31.8.2008 | 15:16
Sé á viðbrögðum bloggara hérna að menn trúa því jafnvel upp á Mikka (Michael Moore) að hann sé illa innrættur.
Ég tel það afar einfalt af okkur ef að við kjósum að skilja þetta á einhvern annan máta en sem grín. Mikki er grínar og hefur gaman af því að vekja fólk til umhugsunar um málefnin með óþægindum.
Að henda okkur út fyrir þægindasviðið virkar einmitt svo afar vel.
Mikki missti því miður mikinn trúverðugleika í Bandaríkjunum eftir Fahrenheit 911 (Sjá líka hér), þar sem að hann tók ekki tillit til fjölskyldna þeirra sem voru að berjast í Írak. Spurningin hins vegar á kannski rétt á sér varðandi það hvort að eigi að taka tillit? Eðlilega óttast fólk um ástvini í stríði, en ætti fólk ekki vera að eyða kröftum sínum í að ná þeim heim aftur? Með eða án olíunnar. Hér að neðan sýnishorn úr myndinni af You Tube vefnum:
![]() |
Segir Gústav sönnun þess að Guð sé til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ótrúlegur ræðumaður - kröftug útgeislun...
29.8.2008 | 07:54
Hljóma heldur dramatískur, en eftir þessar rétt um 2 mínútur úr ræðunni langar mig nánast að flytja til Bandaríkjanna og verða þegn til þess að geta kosið Barack Obama sem forseta.
En við getum treyst því að eftir þessa innblásnu ræðu verður nú allt vitlaust hjá þeim sem "stýra" bakvið tjöldin í Bandaríkjunum. Sérstaklega í olíu iðnaðinum. Þessi stefna Obama að kalla herinn heim frá Írak er til að mynda ekki í velvild stórra afla í Bandaríkjunum, afla sem sjaldan eða aldrei eru nefnd, en eru þó talin nánast stjórna forsetanum hverju sinni.
Obama ætlar að lækka skatta á venjulega fólki og hætta að verðlauna fyrirtæki með lægri sköttum sem eru hægt og rólega að flytja framleiðslu sína úr landi. Ég veit ekki hversu miklu það muni breyta í rekstri þeirra fyrirtækja, hvort að þau breyti einhverju í stefnu sinni. Flytji jafnvel höfuðstöðvar sínar úr landi eins og við virðumst óttast mest með stór íslensk fyrirtæki a.m.k. En það er ljóst að þessar skatta hugmyndir Obama munu vekja hjá honum miklar vinsældir hjá venjulegu fólki, vekja von um að ameríski draumurinn geti aftur orðið raunveruleiki.
Gaman að sjá líka að í raun er Obama að hegða sér ekki ósvipað íslenska landsliðinu í handbolta gerði á Ólympíuleikunum. Hann er að hegða sér í framkomu eins og hann sé orðinn forseti nú þegar. Kallast jákvæðar staðhæfingar og er nánast sjálfsdáleiðsla. En virkar afar vel yfirleitt, sáum það best í silfri hér heima. Vonandi skilar það Obama Gulliverðlaunum í kosningunum.
![]() |
Obama fellst á útnefningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ólafur ræðumaður kvöldsins, engin samkeppni þar....
27.8.2008 | 19:50
Takk fyrir mig Hreinn Loftsson
27.8.2008 | 09:27
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eru ekki flestir orðnir því sammála að breytinga sé þörf?
26.8.2008 | 10:51
Getur þú bjargað barni??
21.8.2008 | 17:52
Græða Olíufélögin á hækkandi verðbólgu?
20.8.2008 | 15:24
Sat aðalfund Íslandshreyfingarinnar í gærkvöldi.
15.8.2008 | 09:58
Mikið er ég ánægður með þig Marsibil :)
15.8.2008 | 08:33
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Kæru borgarfulltrúar - vinsamlega sýnið okkur kjósendum þá almennu kurteisi að leyfa okkur að kjósa um hverjir eru fulltrúar okkar í borginni!
14.8.2008 | 14:21
Skildi F listi óháðra ætla í samstarf með minnihlutanum?
14.8.2008 | 13:14
Er Hellisheiðarvirkun "PR Stunt"??
2.8.2008 | 19:18
Var þessi frétt skrifuð orðrétt upp eftir upplýsingafulltrúa LV?
22.7.2008 | 08:28
Getur verið að SA séu skipuð þvílíkum einfeldningum?
30.6.2008 | 14:05
Sannleikurinn í markaðsherferðum?
30.6.2008 | 10:01
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Var á Langjökli í dag með ferðamenn á vélsleðum.....
19.6.2008 | 21:46
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mér er nú aðeins farið að leiðast þófið við endalaust Ronaldo þetta og hitt tuð.....
28.5.2008 | 13:02
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Frábært framtak fyrir ABC barnahjálp
25.4.2008 | 00:30
Finnst þetta eiginlega bara of gott til að skella ekki hér inn.....
24.4.2008 | 23:16
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)