Grćđa Olíufélögin á hćkkandi verđbólgu?

Mér er spurn. Mér finnst ţađ alveg ótrúlega óforskammađ á sama tíma og Ríkisstjórnin ásamt Seđlabankanum berst gegn verđbólgu af krafti, verđbólgu sem nálgast ţađ ađ vera óđaverđbólga, ađ ţá taka Olíufélögin sig til og HĆKKA álagningu á eldsneyti á markađi. Í skjóli óstöđugleika á heimsmarkađi og mikilla gengisbreytinga á Íslandi hafa Olíufélögin hćkkađ álögur og ţađ um allt ađ 8 krónur á líter af dísel olíu.

Eldsneytis verđ er stór ţáttur í vísitölunni á Íslandi og ţá alveg sérstaklega dísel olían ţví ţađ má fćra fyrir ţví rök ađ nánast allt annađ hćkki hér heima viđ hćkkun dísel olíu. Viđ hćkkun dísel olíunnar hćkkar flutnings kostnađur á öllu innanlands, sem ađ sjálfsögđu síđan skilar sér í hćrra verđi til neytandans.

Hćrra verđ til neytandans skilar sér síđan í hćkkandi vísitölu sem ţá áfram ýtir undir hćkkun á verđbólgu.  Er ekki hćgt ađ refsa svona ađilum á einhvern máta?

Á sama tíma og talađ er um ađ endurnýja ţurfi ţjóđarsátt, ađ allir ađilar markađarins ţurfi ađ taka höndum saman, ađ launţegar ţurfi ađ sćtta sig viđ verulega versnandi kjör, ţá ákveđa Olíufélögin ađ nýta sér ástandiđ og auka tekjurnar sínar um áćtlađar 140 milljónir á mánuđi.

Hvernig á ađ bregđast viđ svona fréttum?


mbl.is Eldsneyti lćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ţađ er reynslan allsstađar í heiminum Baddi. Ţeir grćđa sem aldrei fyrr í verđuppsveiflu og óróleika. Alltaf međ bćđi belti og axlabönd....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 26.8.2008 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband