Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Mikið er hann nú duglegur.......
24.2.2007 | 13:14
Já hann blog"vinur" minn Snorri Bergs er með afbrigðum duglegur að blogga.
Reyndar sýnist mér á skrifum hans undanfarið að þetta snúist nú líka aðeins um að ná fyrsta sætinu á lista yfir vinsælustu bloggarana You go Snorri..... Það er aldrei að vita hvar þetta gæti hjálpað þér á framabrautinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ætti að vera áhyggjuefni fyrir Steingrím J..........
23.2.2007 | 21:59
Skv. niðurstöðu könnunar Capacent er líklegasta stjórnarsamstarfið D og S, a.m.k. finndist mér
skelfilegt ef F yrði hluti af stjórnarsamstarfi ......
Vilja aukna áherslu á náttúruvernd og umhverfismál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flottar fréttir af akrinum....
23.2.2007 | 21:44
Tilbúnar til átaks í loftslagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er einhver undrandi?
23.2.2007 | 21:24
Er nú ekki algengt að menn með alræðisvald eins og runninn er búinn að koma sér upp vilji láta það
frá sér aftur af fúsum og frjálsum vilja.....
Bandaríkjastjórn mótfallin því að ályktun sem heimilaði Íraksstríðið verði endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Merkilegir svona "smá" þjófnaðir....
23.2.2007 | 14:10
Alltaf finnst mér jafn merkilegt að einhver geti bara labbað út með svona hluti án þess að einhver veiti því athygli?? Þetta er ekki nema rétt um 1,7 fm. að stærð??
Hlýtur að hafa verið í mjög mjög stórum frakka.....
Málverki eftir Tolla stolið frá Reykjalundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lengi má nú rugla mann á Rimini eins og barnið sagði......
23.2.2007 | 13:05
Mér finnst þetta mál nú komið svolítið langt frá meginmálinu.
Það var ekki verið að banna ferðamönnum að koma til Íslands. Það var verið að koma í veg fyrir skipulagða klámsamkomu á Íslandi sem að er allt annað mál. Það að klámhundar eins og ég og þú eða klámhundar erlendis frá þvælist um landið er ekkert athugavert og alls ekki fréttnæmt. Allir eiga jú sínar syndir að burðast með.
Það er það að koma í veg fyrir skipulagða uppákomu um kynningu á klámstarfsemi sem að þetta mál snýst um og fyrir það megum við bara vera stolt.
Þetta er ekki tuð rauðsokkna um hvaða kynhneigðir eða langanir við burðumst með, þetta er gott lýðræði til varnar lögum og þegnum landsins. Mér finnst alveg yfirdrifið nóg klámið samt, þó að við séum ekki að bjóða þeim til Íslands til að halda brainstorm fundi til að finna enn fleiri leiðir til að kynna okkur öfgana og mögulega til að framleiða eins og eina eða tvær klippur hérna sem að þeir kynntu upphaflega að stæði til.
Sigur lýðræðis....
Ómögulegt að flokka ferðamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
"Man, I wish I had your problems"...........
23.2.2007 | 11:52
Er þetta kannski lúxus "vandamál"?
Á Ronaldinho í baráttu við aukakílóin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1, 2 og 3 :) Ánægður með lesturinn bara .....
23.2.2007 | 00:44
Gaman að sjá að ég sé kominn í 123. sæti eftir aðeins 2 daga í bloggheimum.
Ykkur finnst það kannski ekkert merkilegt, en mér hefur bara almennt ekki gengið vel í svona keppnum :) Það er bara gaman að því að yfir 1000 manns skuli hafa nennt að lesa þusið frá mér undanfarna 2 daga.
Góða nótt kæru landar og til hamingju með daginn. Það er nú ekki svo oft sem að næst þverpólitísk samstaða um málin.
Fundur hjá Samtökunum Sól í Straumi, JBH með góða framsögu....
23.2.2007 | 00:03
Tek mér það bessaleyfi að birta hér tengil á ræðuna hans eins og hún kemur fyrir á vefsíðu samtakanna. Margir áhugaverðir punktar þarna hjá kalli.....
http://www.solistraumi.org/archives/126
Getur grænt ekki líka verið vel vænt??
Til hamingju Ingibjörg.......
22.2.2007 | 23:42
Innilega, frábært að fá konu í formennskuna. Nú er um að gera að hætta að nota embættið til að tala niður til stéttarinnar og starfsfólks hennar og nýta starf formannsins til þess að skapa samstöðu og til jákvæðrar kynningar á störfum okkar í geiranum.
Til lukku...
Ingibjörg Þórðardóttir kjörin formaður Félags Fasteignasala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.2.2007 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)