Hvetjum Forseta Lýðveldisins til þess að verja það nú á örlagastundu!
17.12.2008 | 20:14
Það hefur gengið í dag á bloggi að virðist sá mikli misskilningur að Ólafur Ragnar Grímsson hafi hafnað fjölmiðlafrumvarpinu. Það er alls ekki rétt, Ólafur Ragnar Grímsson mat það svo á þeim tíma að það væri það stór hluti þjóðarinnar að virtist í mikilli andstöðu við frumvarpið og hann taldi því rétt að vísa því til þjóðaratkvæðagreiðslu. Við svo búið dró þáverandi ríkisstjórn frumvarpið til baka, það var sem sagt ríkisstjórnin þá sem kaus að hætta við eða hafna eigin frumvarpi.
Nú ríður hins vegar á að við hvetjum Ólaf Ragnar Grímsson til að bregðast við á sama máta gagnvart fjárlagafrumvarpinu, því í því felast ekki aðeins tillögur um gríðarlegan samdrátt á marga þá sem minna mega sín, heldur er falið í framvarpinu samþykki á því að ofurselja þjóðina undir skuldir við AGS og stjórn þeirra, eða að minnsta kosti mjög sterk afskipti þeirra af stjórn landsins næstu árin. Þetta eru síðustu forvöð, það eru lágmarsmannréttindi að þjóðin fái sjálf að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta risa stóra málefni. Sjá nánar hér: http://www.this.is/askorun
Fyrir alla þá sem misstu af viðtali við Göran Pettersson fyrrum ráðherra Svía í gærkvöldi þá mæli ég sterklega með því að fólk hlusti á það: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4456024/2008/12/16/
Göran hefur flestum meiri reynslu af því að leiða þjóð út úr slíkri kreppu sem nú er að skella á Íslendingum.
Skoðaðu málið vel sjálf/ur, taktu persónulega afstöðu til þess.
Es. Sem dæmi um arfa slaka fréttmennsku og augljósa hlutdrægni er sérstaklega tekið fram í fréttinni að Hörður Torfason sé meðal þeirra sem standa að baki áskorunni?!? Hvaða máli skiptir það?
Forseti hafni fjárlagafrumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
337 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Þetta er hugsanlega bara leiðin til að koma ríkisstjórninni frá! Þetta er bráðsnjöll hugmynd, meira að segja þó hún væri ættuð frá Davíð sjálfum.
Mér er ekki nokkur efi í huga að Davíð er stærsta orsök að okkar séríslensku hremmingum og mér sem fyrrum stuðningsmanni Sjálfstæðisflokksins þætti bara rétt að forsetinn synjaði staðfestingu fjárlaga. Þá væri hægt að fella lögin í þjóðaratvæðagreiðslu og þar með er stjórnin komin með a.m.k. vantraust þjóðarinnar.
Þessari hugmynd má alveg fleyta yfir land og þjóð. Þetta er nefnilega alveg löglega leiðin til að bylta stjórninni. Nokkuð sem manni hefur ekki dottið í hug áður.
Haukur Nikulásson, 17.12.2008 kl. 20:57
Er karlinn ekki farinn enn? Titlaðan útskrifaðan hskólaborgara er nú aðeins djúpt í árina tekið, en sjálfsagt hefur hann tekið nokkra "kúrsa". Og DOKTOR er hann, en það er bara doktorshatturinn á bakvið þá nafnbót. Sjálfsagt á hann eitthvað gott karlanginn en það er bara svo djúpt á því hjá honum. Hann er hrokafullur með afbrigðum. Hann gekk undir skammstöfun í Svíþjóð H.S.B. (han som bestemmer) hann sem öllu ræður. Hvað hann er að messa hér yfir íslendingum, það finnst mér alveg óþarfi. Ekki getur hann bent á hversu vel gekk með eldra fólkið, það fékk nú að maðka í rúmum sínum heima eða á öldrunarheimilunum. Nei Göran Persson ætti nú að halda sér heima á búgarðinum og þar í vínkjallaranum. Ég vona bara að fólk sjái í gegnum gorgeirinn í honum.. Gaman væri að vita hvað messan kostaði hjá honum. Mér er sagt að hann sé í sama verðflokki og Clinton og Tony Blair.
J.Þ.A (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 21:11
Forsetinn þinn er handhelvíti ónýtur og hefeur alltaf verið.
Ómar Ingi, 17.12.2008 kl. 22:34
Baldvin minn, þú getur verið alveg viss um að Ólafur Ragnar gerir aðeins og eingöngu það sem kemur Ólafi Ragnari til góða.
Sigríður Jósefsdóttir, 17.12.2008 kl. 22:41
Varðandi:
> sérstaklega tekið fram í fréttinni að Hörður Torfason sé meðal þeirra sem standa að baki áskorunni?!?
Á því virðulega vefsvæði Visir.is er nánar um máli:
> Hörður Torfason er meðal þeirra sem standa að ... vefsíðunni sem hefur verið opnuð.
Baddi minn, þetta er bara alls ekki rétt hjá þér og mbl.is og visir.is - Hörður setti þetta ekki af stað.
Hvers vegna fjölmiðlar eigna honum verkið er áhugaverð pæling .. sérlega bita-stætt um-hux-unar-efni fyrir noj-aða. Jafnvel hluti af Stærri-Fléttu / sam-særis-plott-i ??
Guðmundur Ragnar Guðmundsson, 18.12.2008 kl. 00:28
fyrir þá sem ekki sáu Hrafnaþing í gær þá kom það skýrt fram í málfluttingi Herra Óla þar að hann hefði haft óskaplega gaman af partýinu, notið þess að fá að vera með og þætti það leitt ef gera ætti einhvern af þessu ágæta fólki,,, framtaksömu Íslendingum að blórabögglum eða jafnvel að þetta kappsama fólk sæi sér ekki vært á Íslandi..
ég veit ekki til að Hrafnaþing sé skoðanlegt á netinu... en vá.... var svo lamaður að ég fattaði ekki að taka hann upp...
Að Herra Óli hafni þessu frumvarpi er álíka líklegt og að hann byrji að reykja...
Bjartasta vonin (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 00:58
Um að gera að fá spillingarforsetann til að neita afglöpum spillingaryfirvalda! Bara nokkuð góð hugmynd sem gæti actually farið að koma einhverju á hreifingu hér á spillingareyjunni!
Þór Jóhannesson, 18.12.2008 kl. 01:46
Veit ekki hvort ég eigi að skýta eða hlægja núna .............. Ólafur Ragnar !!!! "framtakssömum Íslendingum" Ólafur á bara að fá hjálp almennings við að flytja frá bessastöðum :) það er nóg af dóti sem hann þarf að taka með sér. Sé ekki hvar hann komi inn sem bjargvættur né eitthvað sem "hlutlaus" myndir þú ekki verja b.....ið þitt !!!!!! fylltu sjálfur inn í eyðuna því ég geri það ekki :) valmöguleikar að neðan.
Gott að vera með barnið í hjarta, bloggið er svo fínt, ruglið og bullið í mér
Gunnar Björn Björnsson, 18.12.2008 kl. 01:50
Nákvæmlega ,Baldvin, það var ekkert unnið með frumvarpið meira.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 07:11
Ólafur Ragnar væri ekki að verja neitt varðandi sjálfan sig eða embættisverk, hann væri einungis að sinna lýðræðislegri skyldu sinni. Ég hef trú á að hann vilji ekki láta minnast sín sem forsetans sem skrifaði upp á afsal þjóðarinnar.
Bjartasta vonin: Hrafnaþing er á Vísisvefnum undir vefmiðlar-ÍNN
Ommi: Ólafur Ragnar er ekkert meira forsetinn minn en þinn. Ég kaus ekki til forseta ef ég man rétt, valið var ekki mér að skapi.
Guðmundur Ragnar: Ég nefndi þetta með Hörð Torfa ekki vegna þess að ég vissi neitt um vefinn, ég nefndi þetta sem dæmi um arfaslaka fréttamennsku. Það hefur nákvæmlega ekkert með efni áskorunarinnar að gera hverjir standa að henni, það er meira að segja væntanlega málstað sem þessum sterkara að það séu bara óþekktir aðilar að baki gjörðinni. Þetta er dæmi um hlutdræga blaðamennsku, hvort sem að það átti að vera með eða á móti Herði.
Annars tek ég augljóslega undir með Þór og Hauki, þetta er bráðsnjöll hugmynd. Þetta eru síðustu forvöð til þess að stöðva afsal sjálfstæðis okkar til peningavalda heimsins.
Baldvin Jónsson, 18.12.2008 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.