Siv segir þennan segja þetta og hinn segja hitt - en hvað segir Siv??

Merkilegt að eyða tíma sínum í ræðustól í að hafa bara eftir öðru fólki um aðra flokka.

Ég hefði einmitt haldið að Siv Friðleifsdóttir sæi þarna tækifæri fyrir stjórnarslitum, en hefði ekki áhyggjur af þeim. Verandi í stjórnarandstöðu, í "hinu" liðinu, hefði maður haldið að hún fagnaði tækifæri sem fælist í mögulegum kosningum.

Mér finnst þessi framsaga Sivjar benda til þess að hún sé að hugsa um að ganga í Sjálfstæðisflokkinn.


mbl.is Formaðurinn með stálhnefann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hún segir nú fátt blessunin, komst hún ekki inn á þing mest sem "pæja" og á hallæristímum

Jón Snæbjörnsson, 18.12.2008 kl. 09:14

2 identicon

Ég vona að heilabúið þitt Búkollabaular virki en svo virðist ekki vera miðað við það bull sem þú lætur frá þér fara.  Handritshöfundar að einkavæðingunni og það meira að seigja blasir við er Sjálfstæðisflokkurinn sem m.a. barðist fyir því með oddi og egg á síðasta kjörtímabili að kála Íbúðalánasjóði sem nú stendur sem klettur í hafinu eftir óráðsíu stjórn Sjallanna s.l. 17 ár verandi með lykilráðuneyti á sviði efnahagsmála allann þennan tíma.  Svo er það spurningin, af hverju má hún ekki tala á þinginu.  Eiga allir sem voru í næsliðinni ríkisstjórn að þeigja?  Hverslags bull er þetta.  Af hverju má Ingibjörg tala hafandi setið að eigin sögn 6 neyðarfundi í sumar útaf kláru falli bankakerfisins á Íslandi og hún lét ekki einu sinni samflokksmann sinn Viðskiptaráðherrann vita.  Ég held væri nær að hún héldi sig fjarri ræðupúltinu.

ÞJ (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband