Fékk sendan þennan tengil á myndband þar sem verið er að gagnrýna störf miðla

A.m.k. áhugavert að horfa á þetta:

Hef oft hugsað þetta með stjörnuspeki bækur. Ef að maður tekur 2000-3000 lýsingarorð og dembir inn í kafla um uppáhalds umræðuefni allra, mann sjálfan, þá að sjálfsögðu ná allir eða a.m.k. flestir að tengja kröftuglega við efnið.

Sérstaklega allt þetta jákvæða. Ef þú lest þér til um að þú sért t.d. "almennt" jákvæður, félagslyndur þó þú þrífist ekki alltaf í miklum fjölmenni, skilningsríkur þó þú eigir stundum erfitt með persónulega gagnrýni á þig eða þér nákomna, vel liðinn, og ert manneskja sem vill láta hlutina gerast (segir ekkert um hvort að þú síðan gerir eitthvað).

Passar þetta við þig? Þetta passar líka við u.þ.b. 90% þjóðarinnar reikna ég með Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband