Verulega áhugaverđar vangaveltur Kristinns Péturssonar

Sjá hugrenningar hans hér.

Ég er algerlega sammála ţví ađ fyrir atbeina ríkisstjórnar D og B á sínum tíma var á sínum tíma skrifađ undir nánast dauđadóm flestra sjávarbyggđa á Íslandi, sem nú á ađ leysa međ álveri í helst hverri sýslu landsins.

Ríkisstjórnin á ađ axla ábyrgđ gjörđa sinna og bjóđa fólki upp á a.m.k. jafn ákjósanlega valkosti og fólk hafđi áđur međan byggđarlögin blómstruđu međ mun fjölbreyttara atvinnulífi heldur en gengur og gerist í dag.

Ríkisstjórnin á ađ taka af skariđ og ráđa til starfa sérfrćđinga/frumkvöđla sem vćru í fullu starfi viđ ţađ eingöngu ađ koma fram međ nýjar hugmyndir til ađ hrinda í framkvćmd.  Ţađ virđist sem ađ ríkisstjórnir hafi ekki hugmyndaflug til ađ bjóđa neitt nema álver, skammtímalausnir eđa "quick fixes" eru ekki farsćl lausn.

Fáum ríkisstjórnina til ađ a.m.k. bjóđa okkur upp á fleiri valkosti, ţađ er nú ţađ minnsta sem viđ getum fariđ fram á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband