Eru afkomendur víkinganna frumkvöðlar?

Kemur mér ekki á óvart, ég hef a.m.k. alltaf haft ríka þörf til að gera eitthvað nýtt og gera það sem mest sjálfur.  Kemur heldur ekki á óvart lágt hlutfall háskólamenntaðra í þessum hópi.  Frumkvöðlar verða ekki til í háskólum, þörfin kemur innan frá og er jafnvel frekar kæfð en ræktuð í akademíunni. Hefur reyndar kannski breyst mikið í seinni tíð.

Háskólamenntaðir eiga gott með að ganga að vel launuðum störfum í dag og hafa þess vegna kannski ekki fjárhagslega hvatningu heldur til að taka áhættuna og prófa sitt eigið. Kemur mér því ekki á óvart að þeir séu ekki hlutfallslega fleiri hér heima.

Í Bandaríkjunum virðist nú hlutfallið vera svipað og hérna heima.
Mæli með lestri á blogginu hans Guy Kawazaki fyrir frumkvöðlahjörtun, maðurinn er mörgum innblástur Wink


mbl.is Fáar konur en margir ómenntaðir taka þátt í frumkvöðlastarfsemi á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband