Framhaldsstofnfundur REYKJAVÍKURFRAMBOĐSINS í kvöld klukkan 20:00

 Smelltu á myndina til ađ sjá hana skýra:

rvikurframbod_3x20_2_copy_985461.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn einn flokkurinn til ađ starfa bara fyrir 101 !

Hvađ er ađ ykkur !

Ţetta liđ sem er nefnt til sögunar er bara gamalt svekt liđ, sem ekki hefur komist áfram međ sjúklega ástríđu á 101 !!!

 Hafi einhvern tíman veriđ talađ um tímaskekkju, ţá er ţađ međ ţetta liđ í stofnun á pólitískum flokki !

JR (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 21:50

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ţađ er nú einu sinni svo JR ađ megintilgangur sveitastjórna á einmitt ađ vera ađ vinna ađ hagsmunum sveitarfélagsins, en ţađ hefur einmitt misfarist stórlega í Reykavík vegna hagsmunaárekstra fjórflokksins viđ forystu eigin flokka í landsmálunum.

Í öllum sveitarstjórnum landsins er unniđ harkalega fyrir sérhagsmuni ţess sveitarfélags. Er ekki eđlilegt ađ slíkt hiđ sama sé gert fyrir Reykvíkinga?

Hagsmunir okkar eiga ţó ađ sjálfsögđu ekki ađ ţurfa ađ vera á kostnađ einhvers, ţó ađ hagsmunir hljóti alltaf ađ skarast einhversstađar. Til ţess ţarf einmitt einhverja sem vilja berjast fyrir hagsmunum sinnar heimabyggđar.

Viđ munum ađ sjálfsögđu berjast fyrir hagsmunum Reykjavíkur allrar - 101 verđur hluti af ţeirri baráttu augljóslega.

Baldvin Jónsson, 28.4.2010 kl. 13:22

3 identicon

Fyrir gefđu, ţeir sem gefiđ hafa sig fram í ţessu frambođi eru andstćđingar annara hverfa en 101 !

Ţetta liđ sér bara 101 , međ flugvöllinn sem sérverkefni !

Hvers vegna viltu vera ađ vinna međ fólki sem er vonlaust ?

JR (IP-tala skráđ) 28.4.2010 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband