Er framtíðin í vatni? Hver er samfélagsleg ábyrgð okkar í heiminum?
16.1.2009 | 05:37
Ég velti þessu oft fyrir mér. Á hverjum degi rennur á Íslandi til sjávar margfalt það magn af ferskvatni sem mannkynið í heild sinni drekkur daglega. Ég hef heyrt tölur í því samhengi frá tífalt og upp í hundraðfalt. Þori ekki að fullyrða um það, en ljóst er miðað við þetta að það er alls ekki ferskvatns skortur í nánd í heiminum.
Skortur á fersk vatni hefur verið nefnt sem helsta vá hlýnunar jarðar. Í Mexíkó til að mynda eru nánast engar vatnsbirgðir eftir og þegar þurrt er dögum saman lenda þeir hratt í vandræðum. Samt býr Perú við svipað ástand og Ísland, gríðarlegt umfram magn af fersk vatni.
Vandinn er því augljóslega ekki skortur á fersk vatni, vandinn er hvernig við flytjum það á milli? Frá Perú til Mexíkó er svarið augljóst, pípulögn.
En hvað með vatnsflutnigna frá okkur? Það er ljóst að þessi útflutningur til Persaflóasvæðisins er í hagnaðarskyni og því er það einfaldlega neytandinn sem greiðir á endanum fyrir flutninginn. Mér hins vegar er þetta meira hugleikið í samhengi við samfélagslega ábyrgð okkar í heiminum. Ef hægt er til dæmis að rækta upp stór svæði í Afríku með vatnsflutningum og áveitukerfum er það þá ekki eitthvað sem að við eigum að horfa til?
Er mögulegt að með ódýrri lausn á vatnsflutningum mætti nánast útrýma hungri í heiminum? Það er dýrt að flytja vatnið, en á móti gætum við átt hlutdeild í ræktuninni sem færi fram.
Ef við skoðum þetta í minni skala að þá ættum við þess utan að sjálfsögðu að senda neysluvatn á þurrkatímum til þeirra sem þess þarfnast. Við getum það og ættum ekki að skorast undan því.
Já, ég veit. Þetta eru kannski skrítnar hugleiðingar á þessum krepputímum hér heima. Þetta eru einfaldlega vangaveltur sem hafa verið mér hugleiknar um langt skeið.
![]() |
Jökulvatn til Persaflóa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi

Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
282 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 358805
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Rannsóknarskýrslan
-
Hreyfingin
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Þór Saari
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Baldvin Björgvinsson
-
Daði Ingólfsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Jón Þór Ólafsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Egill Jóhannsson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Valgeir Skagfjörð
-
Vésteinn Gauti Hauksson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Einhver Ágúst
-
Andrés Jónsson
-
Arinbjörn Kúld
-
Sigurður Hrellir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Ragnarsson
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó G. Njálsson
-
Hallur Magnússon
-
Fannar frá Rifi
-
Sævar Finnbogason
-
Ágúst Guðbjartsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Berglind Nanna Ólínudóttir
-
Björn Heiðdal
-
Bragi Sigurðsson
-
Brynjólfur Rafn Fjeldsted
-
Báran
-
Börkur Hrólfsson
-
Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
-
Dofri Hermannsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
Einar Ben
-
Einar Ben
-
Einar Sigvaldason
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Sigríður Grétarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Fjarki
-
Freyr Hólm Ketilsson
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frosti Sigurjónsson
-
Gaukur Úlfarsson
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Gunnarsson
-
Guðmundur Magnússon
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Gísli Hjálmar
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Heidi Strand
-
Helga Dóra
-
Himmalingur
-
Hinrik Fjeldsted
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Huldukonan
-
Héðinn Björnsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhann Þorsteinsson
-
Johann Trast Palmason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Jónas Jónasson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Konráð Ragnarsson
-
Kári Sölmundarson
-
LiljaLoga
-
Linda
-
Magnús Kristjánsson
-
Margrét Sverrisdóttir
-
Morgunblaðið
-
Mörður Ingólfsson
-
Neddi
-
Pétur Örn Guðmundsson
-
Púkinn
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Róbert Björnsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Snorri Sturluson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Steinn Hafliðason
-
Sunna Dóra Möller
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sveinbjörn Geirsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Tanni Ofurbloggari
-
Tilkynning
-
Torfi Frans Ólafsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Valgarður Guðjónsson
-
Vefritid
-
Vernharð Þorleifsson
-
Viktor Einarsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
hreinsamviska
-
kreppukallinn
-
Námsmaður bloggar
-
Árni þór
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Örn Ólafsson
-
Óskar
-
Óskar Þorkelsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þórður Guðmundsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Jónas Örn Jónasson
-
Magnús Jónsson
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hulda Elma Guðmundsdóttir
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Guðmundur Bergkvist
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Helga Þórðardóttir
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
AK-72
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Aron Ingi Ólason
-
Alexandra Briem
-
Alfreð Símonarson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Sveinbjörn Eysteinsson
-
Brjánn Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Véfréttin
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sigurjón
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
-
Axel Pétur Axelsson
-
Einar Guðjónsson
-
Dúa
-
Sævar Einarsson
-
Hlédís
-
Laufey B Waage
-
Guðmundur Bogason
-
Vaktin
-
Ásthildur Jónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Arnar Guðmundsson
-
Balinn
-
Ingifríður Ragna Skúladóttir
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Björn Halldór Björnsson
-
Jóhann Ágúst Hansen
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Þorvaldur Geirsson
-
Sigurborg Kristín Hannesdóttir
-
Birgir Skúlason
-
Margrét Rósa Sigurðardóttir
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Bjarki Steingrímsson
-
Varmársamtökin
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
MARKAÐSSETNING Á NETINU
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
BJÖRK
-
Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Jón Ólafsson, kallinn kann etta
Ómar Ingi, 16.1.2009 kl. 09:57
Það er ekki Jón Ólafsson sem er með Vatnið á Rifi.
Fannar frá Rifi, 16.1.2009 kl. 10:49
Jón Ólafsson er í Ölfusinum Ómar með að virðist afar vafasömum fjárfesti frá Kanada.
Það er vonandi að það eyðileggi ekki projectið þar, er komið á gott skrið að mér skilst.
Á Rifi eru erlendir aðilar skilst mér, fjárfestar frá Arabalöndunum einhversstaðar og eru að hugsa um þetta fyrir sinn nær markað.
Baldvin Jónsson, 16.1.2009 kl. 12:41
"Iceland Glacier Products er að mestu í eigu kanadískra aðila, samkvæmt frétt RÚV"... sbr. þessa frétt frá 14. 8. 2007.
Áður en fólk tapar sér af gleði yfir útflutningnum á jökulvatninu væri gott að vita hvert skatttekjurnar fara og hvort kanadísku eigendurnir eigi einkarétt.
Helga (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 15:44
Hjartanlega sammála þér, við eigum ekki að skorast undann
Unnur Arna Sigurðardóttir, 16.1.2009 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.