Hagsmunasamtök Heimilanna - frábćrt framtak hér á ferđ

Sat í kvöld stofnfund samtakanna. Hér er á ferđinni hugmynd sem er í raun alveg bráđmerkilegt ađ hafi ekki komiđ fram áđur, samtök sem hafa ţađ meginmarkmiđ ađ starfa eingöngu ađ hagsmunum heimilanna. Kannski slík samtök hafi ekki komiđ fram áđur vegna ţess ađ landinn hélt upp til hópa ađ ţađ vćri eitt af hlutverkum ríkisins, hver veit.

Ég hef ţá trú ađ samtök sem ţessi geti haft veruleg áhrif í samfélaginu og er ţeim lítiđ til fyrirstöđu ef nćst ađ mynda samtaka mátt ţarna. Ég vil ţví hvetja alla sem detta hér inn til ţess ađ fara inn á síđu samtakanna http://www.heimilin.is og skrá sig í samtökin. Allir sem vilja hag heimilanna meiri geta orđiđ félagar og félagsgjöld eru engin. Skelltu ţér á netiđ og skráđu ţig strax, hér eru komin fram samtök sem ćtla ađ einbeita sér ađ ţví ađ reyna ađ verja hagsmuni okkar allra.

Sjá má myndbrot frá fundinum í kvöld hér: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4456851/2009/01/15/3


mbl.is Stofnfundur Samtaka heimilanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Skyldi aldrei vera ađ ástćđan fyrir ţví ađ samtök af ţessu tagi hafi veriđ talin óţörf af ţeirri einföldu ástćđu ađ allur almenningur hélt „ađ ţađ vćri eitt af hlutverkum ríkisins“ ađ standa vörđ um hag heimilana En ţađ er auđvitađ grafalvarlegt mál hvernig nú er vegiđ ađ hagsmunum heimilanna í landinu. Ţađ er ţví fagnađarefni ađ hagsmunasamtök ţeirra hafi nú veriđ stofnuđ!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 16.1.2009 kl. 01:15

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Sammála.

Ber mikla virđingu fyrir ţessu framtaki.  Samtök atvinnulífsins, samtök fjárfesta, samtök aldrađa, samtök lífeyrissjóđa osv.fr

Skref í rétta átt, ţví nú ríđur á ađ hagsmunir heimilanna og sérstaklega unga fólksins og barnanna ţeirra séu varin međ vopni og eggjum, ţví framtíđ Íslands byggir á ţví.

Baráttukveđjur til samtaka heimilinna.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 16.1.2009 kl. 03:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband