Af tvennu illu....

... er ţetta augljóslega mun betri leiđ ađ fara heldur en ađ tapa mögulega stórum hluta eđa öllum fjármununum sem koma á nćstunni í gegnum Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og tengd lán.  Ţađ er ţjóđinni bara einfaldlega allt allt of dýrt ađ tapa ţeim fjármunum öllum í ađ verja krónuna, sem er ekki svo vinsćl hérna heima heldur.

Vćri ekki ráđ ađ láta nú streyma inn hugmyndir um uppbyggilega nýtingu ţessara fjármuna til nýsköpunar?


mbl.is Geta stöđvađ gjaldeyrisflutninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nonnucci

Sammála, bind líka sterkar vonir viđ frumvarpiđ sem verđur ađ lögum í nćstu viku um hvenćr viđ megum vera utandyra.

...annars vona ég ađ ţú sért ađ grínast.

Nonnucci, 27.11.2008 kl. 21:42

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Mér er ekki grín í huga. Viđsjárverđir tímar kalla á viđsjárverđar lausnir.

Viđ höfum ekki mikiđ val er ţađ?

Annađ hvort ađ tapa alger garanterađ einhverjum hundruđum milljarđa í hvelli viđ ađ setja krónuna á flot eđa ađ stýra mjög handvirkt flćđinu fyrstu mánuđina.

Hvort er á endanum álitlegri kostur?

Baldvin Jónsson, 27.11.2008 kl. 22:50

3 Smámynd: Nonnucci

Fyrri kosturinn klárlega. Ţú ert ađ hugsa í skammtímalausnum í stađinn fyrir ađ hugsa til lengri tíma. Ef ţessi fáránlegu lög komast í gegn ţá missir krónan allan trúverđugleika, ef lögin komast ekki í gegn verđur ástandiđ slćmt fyrst en verđur svo betri. Pointiđ er samt ađ ţetta stendur gegn frjálsum markađi og er bara enn ein frelsishömlunin.

Nonnucci, 27.11.2008 kl. 23:19

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Er krónan ekki rúinn trúverđugleika hvort eđ er?  Persónulega myndi mér hugnast best akkúrat núna ađ samţykkja EKKI "stuđning" IMF og leysa ţetta sjálf. Taka ekki á okkur ţrćldóminn sem ţví fylgir.  Verđur erfitt hvort sem er međ eđa án ţeirra ađstođar.  Hér eru engar skyndilausnir fćrar.

Bendi líka á http://gillimann.blog.is  -  Góđ pćling hjá honum Gísla í dag.

Baldvin Jónsson, 27.11.2008 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband