Glæsilegt, glæsilegt

Ég held að það hafi hvorugur aðilinn reiknað með að þessar umræður myndu leiða til niðurstöðu. Þetta var fremur bara svona kurteisis protocol að mínu mati, áður en málið fer sína réttu leið í dómssölum.

Áhugaverð spurning er þá: Hvar á að rétta í svona máli?

Augljóslega ekki hægt í öðru hvoru landinu og nú erum við ekki fullbærir meðlimir ESB og þar af leiðandi erfitt að reikna með hlutlausum dómi þaðan, eða hvað?

Væri ekki eðlilegast að búa til dómstól skipaðan hlutlausum tryggingasjóðs sérfræðingum frá svona 4-5 mismunandi löndum? Verður svo sem líklega seint hægt að reikna með að við fáum einhversstaðar að njóta forréttinda umfram bretana, en mögulega væri hægt að búa til það umhverfi að við séum nálægt því að njóta að minnsta kosti réttmæts vafa fyrir réttarhöldin.


mbl.is Viðræðum við Breta lokið í bili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband