Björgvin, álit mitt á þér hefur hingað til verið afar gott, en núna....

þarf ég á því að halda að þú stígir fram og látir í þessu máli eins og þú sért "on top of things" ef ég má illa sletta. Hvernig í ósköpunum gæti staðið á því að þér sé ekki kunnugt um hvað verið er að semja um við nýja bankastjóra ríkisbankanna?

Finnurðu ekki nettan kjánahroll sjálfur?

Eða vissirðu það kannski bara alveg, en finnst nú óþægilegt að gangast við því?


mbl.is Viðskiptaráðherra vill að laun bankastjóra verði endurmetin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Úff, þetta er allt sama tóbakið.

Kíktu á þessa færslu hjá mér.

Greta Björg Úlfsdóttir, 23.10.2008 kl. 16:16

2 Smámynd: Ómar Ingi

Trúi því ekki að hann hafi ekki vitað af því

Ómar Ingi, 23.10.2008 kl. 18:04

3 identicon

Ber hann ekki pólitíska ábyrgð á þessu sem bankamálaráðherra? Vissi hann virkilega ekki af þessu?

Palli (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband