Mig langar ekki oft ađ blóta nú orđiđ.....

... en hvađa ótrúlegi aumingjaskapur var ţađ ađ hlaupa ekki í frákastiđ frá vítaspyrnunni????

Ţađ er nú ekki oft sem ađ markmennirnir okkar eru ađ verja svo ágćtlega vítaspyrnur ađ viđ megum viđ ţví ađ vörnin standi bara í heild sinni eins og vćngbrotnar álkur og HORFI á leikinn úr fjarlćgđ.

Ég er nú ekki mikill fótboltamađur á vellinum, en ţetta fannst mér einfaldlega aumingjaskapur.

Synd ađ minnast ţessa helst í einum besta leik sem ađ ég hef séđ liđiđ spila lengi.


mbl.is Skotar unnu nauman sigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Dapurt , verulega dapurt eins og dómari leiksins

Ómar Ingi, 10.9.2008 kl. 20:54

2 Smámynd: Hróđvar Sören

Ţetta var ţar áđur líka fastur liđur í innköstum og hornspyrnum. Leiđinlegt ađ sjá svona grunnatriđi klikka ţegar liđiđ átti fínan sjens.

Hróđvar Sören, 10.9.2008 kl. 21:05

3 Smámynd: Freyr Hólm Ketilsson

Skál meistari...
Bara sorglegt upp á ađ horfa...

Freyr Hólm Ketilsson, 11.9.2008 kl. 09:04

4 Smámynd: Helga Dóra

Blótađu Baddi... Láttu vađa..... Leyfđu okkur ađ heyra.....

Helga Dóra, 11.9.2008 kl. 13:19

5 Smámynd: Gísli Hjálmar

Baddi ... ertu ađ tala um fótbolta einusinni enn?

kv, GHs

Gísli Hjálmar , 12.9.2008 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband