Ótrúlegt hvađ mér finnst svona fréttir alltaf forvitnilegar

Athyglisverđast ţarna er ţó ađ sjálfsögđu afskaplega stuttur vćntanlegur líftími rússneskra karla.

Rifjađi upp fyrir mér ađ lesa ţessa frétt leiđtogafundur austurs og vesturs sem var haldinn hérna í Höfđa um áriđ. Leiđtogarnir rćddu ţar ýmislegt sem komst ađ hluta til í fjölmiđla, en eitt af ţví sem ţeir rćddu, skv. heimildum mínum frá Bandarískum ţjónum í AA samtökunum ţar vestra, var gríđarlegur áfengisvandi í Rússlandi, sérstaklega á međal rússneskra karla.

Ćtli ţetta tvennt tengist?

Ţegar leiđtogafundurinn var haldinn hérna, ađ mig minnir 1986, ţá var taliđ ađ rúmlega 20% rússneskra karlmanna eldri en 40 ára ađ mig minnir, vćru ţegar á 5. stigi alkóhólisma, ţ.e.a.s. lokastigi alkóhólisma. Ţađ er stigiđ ţar sem nánast engar líkur eru taldar á mögulegum bata, stigiđ ţar sem ađ menn eru meira og minna fastir í eigin hugarheimi og ofskynjunum. Ţađ er ţegar menn eru orđnir geđveikir međ lítilli von um lćkningu.  Viđ ţekkjum ţessa menn yfirleitt hérna heima sem göturóna.

Verđur ţetta ekki ađ teljast sterklega sem ein möguleg skýring á skömmum líftíma rússa?


mbl.is Íslenskir karlar verđa karla elstir í heiminum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Ekki ólíklegt ađ ţetta sé skýringin. 

SigrúnSveitó, 28.3.2007 kl. 12:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband