Og er framboðskostnaður "gömlu" flokkana greiddur úr ríkissjóði?

Sjá frétt á RÚV: http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item148558/

Þurfa flokkarnir að greiða sjálfir fyrir eigin kynningarherferð eða koma aurarnir þeirra úr ríkissjóði??
Mér finnst þessi lög um greiðslur vegna kynningarherferða framboð della.

Ég er ekki að segja að það eigi allir að fá úr pottinum, miklu fremur að hver og einn eigi að standa undir eigin herferð. Það er sjálfsagt að setja lög um hámarkskostnað, en að borga það síðan úr ríkissjóði er afskaplega undarlegur gjörningur og skerðir samkeppnisstöðu nýrra framboð verulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband