Er þörf á aðkomu samkeppniseftirlits þarna?

Er þetta ekki orðið svipuð samkeppnis staða sem ný framboð þurfa að takast á við og nýjir aðilar á t.d. ljósvakamarkaði sem þurfa að keppa við skattsttyrkt RÚV ohf?

Af hverju ekki að taka út alla ríkisstyrki til herferða og setja einfalt þak á kostnað?

Þetta er náttúrulega verulega villandi framsetning þar sem að tilteknir eru aðeins 2 auglýsingamiðlar.

Skv. þessu geta flokkarnir ausið því sem þeir vilja í t.d. netmiðla, veltiskilti, bílaauglýsingar, auglýsingaborða, auglýsingar í kvikmyndahúsum, auglýsingar í tölvupóstum, auglýsingar á SMS skeytum, auglýsingar á húsveggjum við umferðaræðar o.s.frv. o.s.frv.

Er ekki verið að fífla okkur með þessu?


mbl.is 28 milljóna króna mark sett á auglýsingakostnað flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

En það væri vel að mínu mati.

Baldvin Jónsson, 27.3.2007 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband