Færsluflokkur: Dægurmál
3 einföld skref út úr hugarfarslegu þunglyndi
22.9.2009 | 22:07
1. Þú smellir á myndbandið hér að neðan og horfir á það til enda.
2. Ef það virkaði ekki í fyrsta skiptið að þá horfirðu á það aftur.
3. Ef það virkaði ekki í annað skiptið að þá færðu þér gotterí og horfir á það þar til að það fer að virka :)
Þessar myndir eru skilgreindar sem klassík á mínu heimili.
Fjármálaráðherra bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
R.I.P Michael Jackson - Munið þið eftir þessu?
25.6.2009 | 22:03
Þvílíkur ofurslagari sem þetta var nú á sínum tíma. Godspeed Mr. Jackson.
Michael Jackson er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bílþjófnaður með valdi um hábjarta nótt í Kópavogi?
4.6.2009 | 11:20
Er þetta til marks um of mikil tölvuleikja hangs ?? Þetta hljómar ískyggilega líkt atriði úr GTA leikjaseríunni. Skyldu þetta hafa verið gluggaþvottamenn sem fengu ekki greitt?
Eiganda bíls kastað út og bílnum rænt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kannt þú að dansa diskó? - YouTube er dásamlegur vefur
1.6.2009 | 00:18
Amm, hef lítið að segja þessa dagana. Er á fjöllum alla daga að "leika" mér með ferðamönnum og er blessunarlega laus við mikla þátttöku í karpi hversdagsins þessa dagana.
En kannt þú að dansa diskó?
Boyle fær hundruð milljóna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hvað ætlar þú að gera við peningana sem að frúin í Hamborg gaf þér?
7.12.2008 | 17:50
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mikið væri ég til í að vera strand við Suðurskautið í nokkra daga
5.12.2008 | 00:50
Vona að sjálfsögðu að væsi ekki um fólkið þarna og hef reyndar enga trú á því. Ég athugaði þetta fyrir ekki margt löngu síðan og þá var verið að selja þessar ferðir á verðum frá u.þ.b. 700.000 íslenskar (og það var fyrir 1. október).
Ferðir á slíkum verðum bjóða væntanlega upp á nokkurn lúxus um borð.
Vonandi að fólkið sé ekki hrætt og að þetta ýti bara enn frekar undir ævintýraþrá þeirra og ánægju af ferðinni. Miðað við spár ættu þau að fá nokkuð flotta Aurora þarna á morgun ef ekki verður mjög skýjað.
Mikið væri ég til í að vera með þeim :)
Strandaði á Suðurskautinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Reiki smeiki - hvar er Ifóninn sem mig langar svo í???
2.12.2008 | 01:36
Með græju fíkn á háu stigi sé ég alveg fyrir mér að með Iphone í vasanum myndi ég finna mun minna fyrir erfiðleikum samfélagsins í dag.
Væri ekki almenn útbreiðsla Iphone bara yndislega skammtímalausn?
Er að sjálfsögðu ekki að tala í alvöru, en hvers vegna í ósköpunum fæst þessi ágæti sími ekki til landsins?
Stuðningur við breytingar ESB á reikisamningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Merkileg fyrirsögn hérna...
21.11.2008 | 23:13
Fyrirsögnin leiðir mann að þeirri hugmynd að Maggi hafi verið vel handfylli fyrir Jackie Chan. En raunin er síðan sú að Maggi hafi verið svo óreyndur að hann hafi ítrekað meitt Chan kallinn vegna reynsluleysis.
En það litla sem að ég þekki eða hef heyrt af Magga, að þá myndi ég þora að veðja miklu um mikla framför hjá honum á þessu sviði ef bara einhver manaði hann til þess að láta vaða.
Íþróttaálfurinn lét Jackie Chan finna fyrir því | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
kveðja Georg W. Bush á viðeigandi máta með Frank Caliendo eftirhermu:
Obama byrjaður að raða í embætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvernig skyldi standa á því.....
19.9.2008 | 13:15
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)