Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Kćru landar - Gleđilegt Nýtt ár!!

Í fyrsta skipti sem ég man til ţess á áramótum, frá ţví ađ af mér rann hér um áriđ, er sorg í hjarta mínu en ekki gleđi. Áramótin sem og hátiíđirnar allar hafa nánast undantekningalaust frá ţví ađ ég man eftir mér, veriđ mér mikill gleđitími en ekki í ţetta sinn.

Ţar sem ađ ég sat eftir góđan mat og horfđi á fréttaannál ársins fyllti skyndilega sorg hjarta mitt. Enn og aftur er ţađ mér algerlega óskiljanlegt ađ horfa yfir farinn veg og gera mér svo grein fyrir ţví ađ enginn, nákvćmlega ENGINN hefur enn sýnt af sér minnstu ábyrgđartilfinningu í málinu og játađ á sig verulega ábyrgđ, beđist velvirđingar og stigiđ frá. Mér ţykir alveg skeflilegt ađ sitja hérna núna og í stađ ţess ađ brosa og hlakka til átaka nýs árs, ađ ţá kvíđir mig fremur árinu en hitt. Ég og mín nánasta fjölskylda ţurfum kannski ekki ađ eiga von á verulegum erfiđleikum, en allt í kringum okkur er fólk sem mun ganga í gegnum hrćđilega tíma á árinu sem nú er ađ renna upp.

Elsku lesendur, bloggvinir og félagar. Guđ gefi ykkur bjarta framtíđ, gleđi og von í hjarta. Hvernig sem fer skulum viđ ekki láta ţetta ár líđa án ţess ađ gera okkar besta til ţess ađ breytingar megi verđa.

Gleđilegt nýtt ár.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband