Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Getur veriđ ađ SA séu skipuđ ţvílíkum einfeldningum?

Ég veit ekki til ţess ađ ég sé almennt yfirlýsinga glađur hérna á ţessu bloggi mínu en ţetta finnst mér bera ótrúlega skynvillu međ sér svo mađur noti nú ekki stćrri orđ í málinu. Eđa ber ţetta međ sér ađ fjármálastofnanir ađrar en Íbúđalánasjóđur, séu hluti af SA og ađ málstađurinn beri ţess ţví merki?

Ţađ er algerlega klárt ađ ef ekki hefđi komiđ til innkoma bankanna á ţennan markađ, ađ ţá hefđi ţessi skriđa aldrei fariđ af stađ af sama krafti og hún gerđi. Íbúđalánasjóđur međ sín 90% en ađ hámarki rúmlega átta milljónir sem ađ ţađ var ţá hefđi nú ekki gert mikiđ ţá (ekki frekar en núna) nema fyrir fólk sem var ađ kaupa sína fyrstu fasteign.

Ţađ voru bankarnir sem hófu innreiđina á markađinn međ 80, svo 90 og nánast strax 100% fjármögnun án hámarks heldur ađeins bundiđ viđ markađsverđ eignarinnar. Ef verđiđ fór svo langt yfir brunabótamat eignarinnar, ţá jú, seldu ţeir okkur bara viđbótar brunatryggingu hjá sínu eigin tryggingafélagi hverju sinni, brunatryggingu sem gerđi nákvćmlega ekkert gagn varđandi fjármögnunina eđa tryggingu veđsins. Brunatryggingu sem var ađeins til ţess gerđ ađ auka hagnađ dótturfélaga bankanna.

Trúir ţví raunverulega einhver ađ bankarnir og ţeirra innkoma hafi ekki haft gríđarleg ruđnings áhrif???

Ţađ má ekki gleyma ţví ađ ţegar ađ tekin var ákvörđun um 90% lán Íls ađ ţá voru bankarnir ekki búnir ađ vinna dómsmáliđ fyrir Evrópudómstólnum gegn Íslenska ríkinu. Dómsmál ţar sem bönkunum var dćmdur rétturinn til ađ taka fullan ţátt í fasteignaveđlánum á Íslandi, dómur sem gerrđi ţađ ađ verkum ađ bankarnir voru fljótlega komnir međ hátt í 80% markađshlutdeild í fasteigna lánum.

Trúir ţú ţví virkilega ađ Íls međ sín tćpu 20% af markađnum á ţeim tíma sé orsakavaldurinn??


mbl.is Stjórnvöld breyti ađkomu sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannleikurinn í markađsherferđum?

Arnór vinur minn benti mér á ţetta myndefni á netinu, mér fannst ţetta allt of gott til ađ birta ekki hér.

Biđ ykkur sem ţoliđ illa dónaleg orđ á ensku afsökunar formlega.

 

 


Var á Langjökli í dag međ ferđamenn á vélsleđum.....

Get ekki sagt ađ ég hafi séđ neitt óvenulegt ţar.

En spurning hvort ađ bjössi poppi ekki nćst upp í hlíđinni og "gleđji" ţar enn frekar ferđalanga sem eiga nú yfirleitt nóg um ađ fylgjast bara međ grjóthruninu.  Já ok, ţetta á kannski ekki mikiđ skylt viđ fréttina en langađi bara svo ađ koma ţessu tónlistarmyndbandi á framfćri.

Ađ mínu mati ţađ besta sem gerst hefur í "sveitastjórnarmálunum" fyrir vestan um árafjöld.  Og svo klúđruđu Bolvíkingar frá sér ţessum stórgóđa bćjarstjóra, Grímur Atlason var án vafa ţađ ferskasta sem hefur gerst í víkinni á öldinni.

 


mbl.is Hálendisbjörn er hugsanlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband