Verðlaun fyrir afsal auðlinda?? TÖLVUPÓST MÓTMÆLI!!! - STÖÐVUM SÖLU Á HLUT HS ORKU TIL MAGMA ENERGY
15.9.2009 | 13:37
Í dag mun borgarstjórn Reykjavíkur ætla að taka endanlega ákvörðun um hvort skúffufyrirtækinu Magma Energy Sweden verður seldur hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Við hvetjum alla til að mæta á pallana í ráðhúsinu klukkan 14:00 þegar að málið verður tekið fyrir hjá Borgarstjórn. Sameinumst og stöðvum þennan gjörning!
sjá; http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/0/14/endurskodendur_i_svadid/
,,Meirihlutinn borgarstjórnar, sem á síðustu dögum hefur sýnt að hann muni ekkert láta stöðva sig í að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur á vildarkjörum, reyndi í kvöld að draga sjálfstæða endurskoðendur Orkuveitunnar, KPMG, með sér ofan í pólitískt svað," segir í yfirlýsingu frá borgarfulltrúunum Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Þorleifi Gunnlaugssyn
Í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991 stendur m.a. þetta: "Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr." Gylfi Magnússon getur semsagt stöðvað söluna samkvæmt þessu.
***************************************************
ÁSKORUN:
Ég undirritaður, krefst þess að sala á hlut OR í HS Orku verði stöðvuð af viðskiptaráðherra Íslands, Gylfa Magnússyni með tilvísun í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991.
Þar stendur:
"Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr.
Virðingarfyllst
----------------------------------------------
(nafn sendanda)
sendist til:
gylfi.magnusson@vrn.stjr.is
borgarstjori@reykjavik.is
vilhjalmurth@reykjavik.is
dagur.b.eggertsson@reykjavik.is
oddny@reykjavik.is
johanna@althingi.is
svandiss@althingi.is
svandis.svavarsdottir@umhverfisraduneyti.is
hafdis.gisladottir@umhverfisraduneyti.is
sjá; http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/0/14/endurskodendur_i_svadid/
,,Meirihlutinn borgarstjórnar, sem á síðustu dögum hefur sýnt að hann muni ekkert láta stöðva sig í að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur á vildarkjörum, reyndi í kvöld að draga sjálfstæða endurskoðendur Orkuveitunnar, KPMG, með sér ofan í pólitískt svað," segir í yfirlýsingu frá borgarfulltrúunum Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Þorleifi Gunnlaugssyn
Í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991 stendur m.a. þetta: "Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr." Gylfi Magnússon getur semsagt stöðvað söluna samkvæmt þessu.
***************************************************
ÁSKORUN:
Ég undirritaður, krefst þess að sala á hlut OR í HS Orku verði stöðvuð af viðskiptaráðherra Íslands, Gylfa Magnússyni með tilvísun í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991.
Þar stendur:
"Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr.
Virðingarfyllst
----------------------------------------------
(nafn sendanda)
sendist til:
gylfi.magnusson@vrn.stjr.is
borgarstjori@reykjavik.is
vilhjalmurth@reykjavik.is
dagur.b.eggertsson@reykjavik.is
oddny@reykjavik.is
johanna@althingi.is
svandiss@althingi.is
svandis.svavarsdottir@umhverfisraduneyti.is
hafdis.gisladottir@umhverfisraduneyti.is
Guðlaugur verður varamaður í borgarráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott framtak :) Ég er búinn að senda.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 15.9.2009 kl. 15:29
Dáldið sérstakir útreikningar,
ég held að ég verði að vera ósammála þeim ágæta manni, um suma þá liði, er hann vill reikna inn sem tap af samningnum.
En, sem dæmi, finnst mér ekki rétt, að reikna inn vaxtakostnað, af öðrum óbeint tengdum lánum, skv. þeirri röksem að sú upphæð tapist vegna þess, að OR fái ekki allt greitt strax.
En, þá þarf einnig að koma með annað dæmi til samanburðar, en þ.e. ef salan færi ekki fram, sem væntanlega þíddi að OR fengi ekki heldur staðgreiðsluna. Köllum það ástand B).
Hinn rétti samanburður, er að sjálfsögðu milli ástands A) og ástands B). Sala - ekki sala.
Ekki við eitthvað, sem ekki er í boði.
--------------------------------------------
Sko, þ.e. fullkomlega réttmæt afstaða að vera á móti þessari sölu, hvort sem er skv. því prinsippi að vera andvígur því að slík sala fari fram yfirleitt, eða vegna þess, á hinn bóginn, að menn telji verð of lágt.
En, þ.e. alveg sanngjarnt að krefjast vandaðs málflutnings.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.9.2009 kl. 18:39
afhverju breytti ríkistjórnin ekki þessum lögum í sumar?
afhverju var sölu samningurinn við Hafnarfjarðarbæ ekki látin ganga til baka?
er það bara þannig að Reykjavíkurborg sem á að halda uppi rekstri orku fyrirtæki á sveitarstjórnarsviðinu?
Það er ekki áhugi fyrir því innan ríkistjórnarinnar að koma í veg fyrir þessa sölu. Samfylkingin þrátt fyrir mótmæli og röfl hjá Degi Bullukolli, þá er það samfylkingin sem er að selja á öllum stöðum og með öll völd til þess að stoppa þetta eða breyta eða láta þetta ganga til baka.
Reykjavíkurborg hefur bara tvennt um að velja. Sela eða þá að brjóta lög. Baldvin ertu að leggja til að lög verði brotinn?
Fannar frá Rifi, 15.9.2009 kl. 19:56
Verndum vatnslindir Íslands!
Halda Wathne (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.