TÖLVUPÓST MÓTMÆLI!!! - STÖÐVUM SÖLU Á HLUT HS ORKU TIL MAGMA ENERGY
15.9.2009 | 11:54
Í dag mun borgarstjórn Reykjavíkur ætla að taka endanlega ákvörðun um hvort skúffufyrirtækinu Magma Energy Sweden verður seldur hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Við hvetjum alla til að mæta á pallana í ráðhúsinu klukkan 14:00 þegar að málið verður tekið fyrir hjá Borgarstjórn. Sameinumst og stöðvum þennan gjörning!
sjá; http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/0/14/endurskodendur_i_svadid/
,,Meirihlutinn borgarstjórnar, sem á síðustu dögum hefur sýnt að hann muni ekkert láta stöðva sig í að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur á vildarkjörum, reyndi í kvöld að draga sjálfstæða endurskoðendur Orkuveitunnar, KPMG, með sér ofan í pólitískt svað," segir í yfirlýsingu frá borgarfulltrúunum Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Þorleifi Gunnlaugssyn
Í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991 stendur m.a. þetta: "Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr." Gylfi Magnússon getur semsagt stöðvað söluna samkvæmt þessu.
***************************************************
ÁSKORUN:
Ég undirritaður, krefst þess að sala á hlut OR í HS Orku verði stöðvuð af viðskiptaráðherra Íslands, Gylfa Magnússyni með tilvísun í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991.
Þar stendur:
"Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr.
Virðingarfyllst
----------------------------------------------
(nafn sendanda)
sendist til:
gylfi.magnusson@vrn.stjr.is
borgarstjori@reykjavik.is
vilhjalmurth@reykjavik.is
dagur.b.eggertsson@reykjavik.is
oddny@reykjavik.is
johanna@althingi.is
svandiss@althingi.is
svandis.svavarsdottir@umhverfisraduneyti.is
hafdis.gisladottir@umhverfisraduneyti.is
sjá; http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/0/14/endurskodendur_i_svadid/
,,Meirihlutinn borgarstjórnar, sem á síðustu dögum hefur sýnt að hann muni ekkert láta stöðva sig í að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur á vildarkjörum, reyndi í kvöld að draga sjálfstæða endurskoðendur Orkuveitunnar, KPMG, með sér ofan í pólitískt svað," segir í yfirlýsingu frá borgarfulltrúunum Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Þorleifi Gunnlaugssyn
Í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991 stendur m.a. þetta: "Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr." Gylfi Magnússon getur semsagt stöðvað söluna samkvæmt þessu.
***************************************************
ÁSKORUN:
Ég undirritaður, krefst þess að sala á hlut OR í HS Orku verði stöðvuð af viðskiptaráðherra Íslands, Gylfa Magnússyni með tilvísun í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991.
Þar stendur:
"Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr.
Virðingarfyllst
----------------------------------------------
(nafn sendanda)
sendist til:
gylfi.magnusson@vrn.stjr.is
borgarstjori@reykjavik.is
vilhjalmurth@reykjavik.is
dagur.b.eggertsson@reykjavik.is
oddny@reykjavik.is
johanna@althingi.is
svandiss@althingi.is
svandis.svavarsdottir@umhverfisraduneyti.is
hafdis.gisladottir@umhverfisraduneyti.is
OR segir sölu á HS Orku í samræmi við lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Búin að senda, þá er bara eftir að mæta
Ingifríður Ragna Skúladóttir, 15.9.2009 kl. 11:57
Nú á að selja silfrið hennar langömmu fyrir skammtímagróða flokksdindlanna.
Það er búið að tæma alla sjóði hins opinbera og ríkisjóður er með 4000 milljarða skuldaábyrgð
Framtíða kynslóðir geta orðið algjörir öreigar í eigin landi þegar erlend fyrirtæki eru búin að sölsa undir sig allar auðlindirnar.
Samkvæmt samningnum við OR er heimilisfang fyrirtækisins:
Magma Energy Sweden AB
Kungsgatan 42
PO Box 2259
SE-403 14 Göteborg
Sweden
Swedish register number 556783-6209
Í stjórn Magma Energy Sweden eru:
Lyle Emerson Braaten Stjórnarmedlimur
Johan Peter Rappmann Stjórnarmedlimur
Jonas Lage Hallberg varamaður
Magma Energy Sweden AB er ekki í símaskránni (www.eniro.se)
Svar við leit: "Din sökning gav tyvärr ingen träff."
Skúffufyrirtæki?!
------------------------
Skúffukallarnir!
Vinna hjá lögfræðifyrirtækinu Glimstedt sem hefur sama heimilsfang og Magma Energy Sweden AB
http://www.glimstedt.se/index.php?mid=30&lang=en&id=9
Starfsmenn á plani hjá Magma?
Johan Peter Rappmann
http://www.glimstedt.se/index.php?mid=18&lang=se&id=60
Jonas Lage Hallberg
http://www.glimstedt.se/index.php?mid=18&lang=se&id=62
Um fyrirtækið:
Glimstedt is one of Sweden's leading business law firms with nearly 180 lawyers based in Sweden and the Baltic States. We offer Swedish and international businesses expertise and competent advice in all relevant fields of business law.
Advokatfirman Glimstedt AB
Kungsgatan 42
Box 2259
403 14 Göteborg
Telefon: +46 31-710 40 00
Fax: +46 31-710 40 01
goteborg@glimstedt.se
Reg.No: 556566-4629
-------------------------
Lyle Emerson Braaten er í Kanada og er hjá lögfræðifyrirtækinu Whitelaw Twining
Lyle E. Braaten is a director of Whitelaw Twining
2400 – 200 Granville Street
Vancouver, B.C. V6C 1S4
(604) 682-5466
Heimasíða
http://www.whitelawtwining.com/index.php
Fann tvær skýrslur eftir hann:
CONSTRUCTION RISK MANAGEMENT 2007
http://www.whitelawtwining.com/pdfs/658399_1.DOC_253.pdF
BONDING – ADDRESSING THE DEMANDS OF A HOT CONSTRUCTION MARKET
http://www.whitelawtwining.com/pdfs/Surving%20the%20boom.pdf
Jónsi (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 12:15
Næ ekki að koma suður í tíma :p en búinn að senda mail á ofangreinda. Þetta rán verður að stoppa.
Gunnar Ómarsson (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 12:19
Ósköp hljóta menn að vera að verja auman málstað, ef þeir þurfa að henda út svörum, sem eru andstæðrar skoðunar.
Axel Jóhann Axelsson, 15.9.2009 kl. 13:46
Sæll Axel Jóhann, er búinn að setja þetta oftar inn í dag til þess að vekja á þessu athygli.
Athugasemdina þína finnurðu hér: http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/948530/
Við erum einfaldlega afar ósammála um framsal auðlindanna.
Baldvin Jónsson, 15.9.2009 kl. 13:49
Afsakaður athugunarleysið hjá mér. Ég athugaði ekki að þú hefðir sett sömu færsluna inn aftur.
Það er rétt, við erum ósammála um það, sem kallað er framsal auðlindanna. Ég lít ekki svo á að verið sé að framselja auðlindirnar, heldur að verið sé að leigja nýtingarrétt, sem er talsvert annað mál.
Allar skoðanir þurfa að koma fram, þannig næst besta niðurstaðan í hverju máli.
Axel Jóhann Axelsson, 15.9.2009 kl. 14:04
Já Axel, þar liggur megin munurinn á nálgun okkar.
Fyrir mér er framsal réttinda til allt að 130 ára jafngildi afsals.
Þar fyrir utan, finnst þér í alvöru ásættanlegt að framselja réttindin með allt að tæplega 10 milljarða króna tapi?
Baldvin Jónsson, 15.9.2009 kl. 14:26
Hvð gerist svo þegar Magma er búið að blóðmjólka auðlindina og hún hættir að gefa, eftir svona 20 ár? Fara þeir þá ekki í skaðabótamál og heimta bætur? Kæmi mér ekki á óvart þar sem þeir eru, eins og Zappa sagði forðum, „Only in it for the money.“
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.