Sá þessa tilvísun í athugasemd á Facebook og einfaldlega verð að koma henni hér á framfæri líka.
VG liðar einfaldlega verða að fara að sjá hversu sárlega maðurinn er að skaða lýðræðisumræðuna hér heima og ætlar á sama tíma að klára það starf sem Davíð Oddsson lagði grunninn að, að afnema fullveldið Ísland.
Við megum ekki gefast upp, nú verða allir flokkar og grasrótarsamtök að starfa saman og berjast gegn þessari valdkúgun sem Bretar og Hollendingar vilja beita okkur með þessum samningi. Góða greiningu á því ofbeldi má sjá á yfirvegaðan máta hér: http://elvira.blog.is/blog/elvira/entry/905403/
Athugasemdin sem ég sá er þessi:
Steingrímur J. telur ICESAVE samningana of flókna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu!! Árið 2003 taldi fjármálaráðherrann sem vill ekki leggja eitt stærsta hagsmunamál þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu nauðsynlegt að efna til þjóðaratkvæðis um stóriðju á Austurlandi. Á Alþingi 4. mars 2003 sagði Steingrímur J. meðal annars:
"Ekki getur það verið vandinn að nokkrum manni í þessum sal, þingræðissinna, detti í hug að þjóðin sé ekki fullfær um að meta þetta mál sjálf og kjósa um það samhliða því að hún kýs sér þingmenn. Stundum heyrist að vísu einstaka hjáróma rödd um að sum mál séu svo flókin að þau henti ekki í þjóðaratkvæði. Það er einhver allra ömurlegasti málflutningur sem ég heyri. Menn geta alveg eins haft ónefnd orð um gáfnafar þjóðarinnar, og það ætla ég a.m.k. ekki að gera.
Ósvífin og ódýr afgreiðsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Gerandi
Lýðræðis- og umhverfissinni og trúi því enn að jafnvægi náist helst í samfélagi með frjálsum markaði, að því tilskyldu að hið opinbera sinni skyldu sinni við eftirlit. Trúi á að hægt sé að nýta með sjálfbærni náttúruna okkar í meðalhófi, okkur og kynslóðum framtíðarinnar til hagsældar. Áhugamaður um lífið og hugmyndir mannanna um lífið.
Var varaþingmaður Birgittu Jónsdóttur í Reykjavík Suður fyrir Hreyfinguna. Sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og tók þátt í að koma á fót framboði um nýjar hugmyndir. Er félagi þar enn. Starfa með Hreyfingunni sem að nú hefur verið stofnuð og á mér þann draum að allir þeir grasrótarhópar sem eiga sameiginlega hagsmuni í starfi að lýðræðisumbótum, geti sameinast um þau. Ekki spyrja í hvaða liði einhver er - spyrðu frekar hvað hægt sé að gera til þess að koma sameiginlegum hagsmunum okkar allra í gegn. Breytum kerfinu á sama tíma og við breytum okkar eigin hugsunarhætti. Þessi liðahugmynd er okkur öllum afar takmarkandi.
Sendu mér línu, tölvupóstur: baddiblue@gmail.com
Hér verður skrafað bæði um alvöru málsins og lagt fram eitthvað til skemmtunar, a.m.k. mér til skemmtunar :)
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2013
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Rannsóknarskýrslan
- Hreyfingin
- Birgitta Jónsdóttir
- Þór Saari
- Þórður Björn Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Baldvin Björgvinsson
- Daði Ingólfsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Egill Jóhannsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Valgeir Skagfjörð
- Vésteinn Gauti Hauksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Einhver Ágúst
- Andrés Jónsson
- Arinbjörn Kúld
- Sigurður Hrellir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Bjarni Harðarson
- Marinó G. Njálsson
- Hallur Magnússon
- Fannar frá Rifi
- Sævar Finnbogason
- Ágúst Guðbjartsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Björn Heiðdal
- Bragi Sigurðsson
- Brynjólfur Rafn Fjeldsted
- Báran
- Börkur Hrólfsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Dofri Hermannsson
- Egill Jón Kristjánsson
- Einar Ben
- Einar Ben
- Einar Sigvaldason
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Sigríður Grétarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fjarki
- Freyr Hólm Ketilsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frosti Sigurjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Gunnarsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Hjálmar
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heidi Strand
- Helga Dóra
- Himmalingur
- Hinrik Fjeldsted
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Huldukonan
- Héðinn Björnsson
- Hörður B Hjartarson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Þorsteinsson
- Johann Trast Palmason
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kokkurinn Ógurlegi
- Konráð Ragnarsson
- Kári Sölmundarson
- LiljaLoga
- Linda
- Magnús Kristjánsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Morgunblaðið
- Mörður Ingólfsson
- Neddi
- Pétur Örn Guðmundsson
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn Hafliðason
- Sunna Dóra Möller
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Geirsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tanni Ofurbloggari
- Tilkynning
- Torfi Frans Ólafsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Valgarður Guðjónsson
- Vefritid
- Vernharð Þorleifsson
- Viktor Einarsson
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- Námsmaður bloggar
- Árni þór
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Örn Ólafsson
- Óskar
- Óskar Þorkelsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þórður Guðmundsson
- Sigurjón Þórðarson
- Jónas Örn Jónasson
- Magnús Jónsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Elma Guðmundsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Guðmundur Bergkvist
- Baldur Gautur Baldursson
- Helga Þórðardóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Sigurður Ingi Kjartansson
- AK-72
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Aron Ingi Ólason
- Alexandra Briem
- Alfreð Símonarson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Brjánn Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Véfréttin
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sigurjón
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
- Axel Pétur Axelsson
- Einar Guðjónsson
- Dúa
- Sævar Einarsson
- Hlédís
- Laufey B Waage
- Guðmundur Bogason
- Vaktin
- Ásthildur Jónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Balinn
- Ingifríður Ragna Skúladóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Ómar Bjarki Smárason
- Björn Halldór Björnsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Þorvaldur Geirsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Birgir Skúlason
- Margrét Rósa Sigurðardóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Bjarki Steingrímsson
- Varmársamtökin
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- BJÖRK
- Madhav Davíð Goyal
Athugasemdir
Baldvin.
Einhverstaðar las ég að ef þjóðin yrði spurð í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort hún vildi heldur gott veður eða vont þá myndi hún velja góða veðrið. Góða veðrið er bara ekki í boði núna. Bara spurning um hvort þú vilt rigningu eða snjókomu. Að spyrja þjóðina um þetta er eiginlega vonlaust mál því hún hefur engar forsendur til að taka rökstudda ákvörðun. Hún hefur t.d. litla hugmynd eða enga hugmynd um hvað gerist ef hún fellir samninginn. Þjóðin varla veit hvað gerist ef hún segir "já" hvað þá meira.
Það er enginn möguleiki á að fella samninginn og fara í viðræður aftur. Tökum sem tæmi:
Ég og mín frú ætlum að kaupa Icesavegötu 1 af þér og þinni frú. Verðið er ákveðið 35 millur. Ég skrifa undir og það gera þú og þín frú einnig. Ég tilkynni síðan að ég muni fara með tilboðið heim og fá mína frú til að skrifa undir. Þegar ég kem til baka tilkynni ég að mín frú vilji bara borga 33 millur og að nýtt tilboð hafi verið gert. Myndirðu skrifa undir?
Með öðrum orðum Bretar og Hollendingar myndu aldrei fara í annan samning sem væru þeim óhagstæðari. Með því væru þeir að lýsa því yfir að best væri yfirleitt að fella samninga sem við þá væru gerðir, því þá fengi maður annan betri í staðinn. Þjóðir ætlast einfaldlega til að þegar þær gera samning við aðrar þjóðir að þingmeirihluti hafi verið tryggður.
Svo möguleikarnir eru tveir. Að samþykkja og vona það besta eða fara Argentínuleiðina. Einhverji hafa dásamað hana en ég sá ekki betur en í töflunni yfir hvaða þjóðir væru líklegastar til að rúlla væri Argentína á toppnum svo þetta virðist nú lítið hafa hjálpað þeim.
Möguleikarnir eru því ekki góðir og hafa minnt með þjóðaratkvæðagreiðslur að gera. Staðan er bara slæm og ég held að hún batni ekkert við það að fara gegn alþjóðasamfélaginu. Það vill frekar að við stöndum við okkar og ef það gengur ekki upp þá komi það til hjálpar á síðari stigum.
Kv.
Ps. Fyrirlesturinn hjá Mickey var fínn :)
Séra Jón (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 16:00
Séra Jón, málið er bara hreint ekki svona einfalt eins og þú stillir því upp.
Það er til dæmis leið sem að þér yfirsést, sem er í því fólgin að láta Breta og Hollendinga einfaldlega undirbúa málsókn á hendur okkar. Það myndi Evrópusambandið vafalítið ekki samþykkja, þar sem að þá væri Tryggingasjóðakerfi ESB undir.
Þrýstingurinn væri því mjög líklega sá frá ESB, að þessar þrjár þjóðir einfaldlega yrðu að ná samningum og við það væri samningsstaða okkar orðin mun sterkari en hún er í dag.
Þetta er ein hugmynd.
Baldvin Jónsson, 5.7.2009 kl. 16:12
Það þarf að tala meira um það að þetta sé afstaða ykkar í hreyfingunni. Ég hef ekki séð annað í fréttum en hafna Icesave, hafna Icesave. Það er ekki annað hægt en að standa við skuldbindingar bankanna í einhverju formi. Ég held að þessir samningar sem eru til umfjöllunar í þinginu séu ekki bestu samningar sem hægt er að ná.
Árni Steingrímur Sigurðsson, 5.7.2009 kl. 19:01
Joð er tækifærissinni. gott að fleiri séu að fatta það
Brjánn Guðjónsson, 5.7.2009 kl. 19:27
Ég trúi sterklega að penningur og samningar eru ekki vandi. Um er að ræða annað sem bentir í þróun heims á næstum árum. Landamæri EB og USA, og þróun NATO. Svo má því spyrja hvers vegna hefur engin verið handtekin?
Andrés.si, 5.7.2009 kl. 23:59
Hvernig lagast vonlaus staða við skrifa undir samninginn.
Var það skipulagt af Íslensku þjóðinni [sem er búið að féfletta með vaxtaokri í mörg ár] að féfletta almenning [markaðshóp 30-40 ára með rainy days saving] í nágrana löndunum svo 1,2.3: 1300 miljarðar.
þetta svipuð upphæð og stærsta fjársugan á Íslandi skuldaði í útibúum innlands og utan í fyrra þegar lánalínur lokuðust.
Hafa Íslensk heimil efni á því að halda eignasafni gömlubankanna gangandi.
Allt hefur sitt gjaldeyris verð. Selja allar eigur gömlu bankanna strax Það kostar peninga að borga með taprekstri og góðar fasteignir seljast alltaf vel sér í lagi í kreppu. Við erum að taka lán með vöxtum til að komast hjá að selja eignir sem bera kostnað.
Júlíus Björnsson, 6.7.2009 kl. 05:16
Steingrímur krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun, sem kostaði um 100 milljarða, en hann tekur afstöðu GEGN þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave, sem kostar þjóðina um 530 milljarða króna +/– 160 milljarða (miðað við 60–95% endurheimtur af eignasafni Landsbankans í Bretlandi, sjá Mbl. í gær, bls. 17). Er ekki málið einfaldlega það, að hann segir eitt í stjórn og annað í stjórnarandstöðu?
Jón Valur Jensson, 6.7.2009 kl. 10:23
Þjóðaratkvæðagreiðsl. Stjórnmálamenn hafa her sérfræðinga sér til stuðnings til að meta ICesave. Með allan þennan her geta þeir samt verið ósammála, með eða á mót. Ég hef engan sérfræðing mér til aðstoðar, hvernig á ég að geta gert upp hug minn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég bara spyr.
Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 11:03
Steingrímur Joð er farinn að minna á örlög Bubbi Morthens, sem söng poppstjarnan er blind og lá í eyturlyfjum og seldi sig auðvaldinu og allt það. 15 árum seinna var hann farinn að syngja auglýsingastef svo var hann komin á Range Rove, búinn að selja auðvaldinu höfundarréttinn af lögunum sínum og Idol dómari (sem gamla Bubba hefði þótt sérstaklega viðbjólðslegt)
Nú er nýji Steingrímur einmitt farinn að minna nokkuð á góðærisbubba.
Sævar Finnbogason, 10.7.2009 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.