Viđtöl viđ Elizabeth Warren - manneskju sem leiđir eftirlitsnefnd međ endurreisnaráćtlun Bandaríkjanna

Ég sá ţetta myndband og tengla í Daily Show myndböndin einnig á blogginu hjá honum Andrési Jónssyni vini mínum. Set ţetta hérna inn ađallega vegna ţess ađ ég vil hafa ţetta í mínum hirslum til varđveislu. Ótrúlega nćrandi finnst mér ađ hlusta á manneskju í ţessari stöđu, tjá sig af jafn mikilli yfirvegun og einfeldni um stöđu flókinna mála.

Mikiđ vćri nú mikill fengur í ţví ađ íslenskir stjórnendur og ráđamenn fćru ađ gefa okkur almúganum upplýsingar á jafn skýran máta.

 

The Daily Show With Jon StewartM - Th 11p / 10c
Elizabeth Warren Pt. 1
thedailyshow.com
Daily Show
Full Episodes
Economic CrisisPolitical Humor

 

The Daily Show With Jon StewartM - Th 11p / 10c
Elizabeth Warren Pt. 2
thedailyshow.com
Daily Show
Full Episodes
Economic CrisisPolitical Humor

 


mbl.is Ţjóđnýtingin ekki ţruma úr heiđskíru lofti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Veit ekki af hverju viđtaliđ međ Bill Mahrer kemur inn í fyrri Daily Show hlekkinn líka, en ţiđ getiđ a.m.k. séđ ţađ myndband međ ţví ađ smella á Daily Show hlekkinn fyrir ofan ţann glugga.

Baldvin Jónsson, 18.5.2009 kl. 13:30

2 identicon

Takk fyrir ţetta.  Greinilega frábćr kona.

Talandi um ađ gefa upplýsingar á skilmerkilegan máta... ég mćli međ heimildarmyndinni "Money as Debt" frá árinu 2006. Viđ hjónin horfđum á hana um daginn. Hún útskýrir á mjög einfaldan máta hvernig bankakerfiđ er (var) byggt upp og útskýrir í raun 2 árum áđur en ţađ gerđist af hverju allt fór til andskotans haustiđ 2008.

Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband